Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Sigurjón Haraldsson sigraði á fimmtudagsmóti
Sigurjón Haraldsson sigraði á fimmtudagsmótinu þessa vikuna með því að vinna innbyrðis viðureign efstu manna og vera eini taplausi keppandinn. Í næstu sætum voru svo valinkunnir sómamenn en úrslit urðu annars sem hér segir: 1-2 Sigurjón Haraldsson 4 Eiríkur K. Björnsson 4 3 Jon Olav Fivelstad 3.5 4 Jón Pétur Kristjánsson 2 5 Jóhann Bernhard ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins