Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Jón Úlfljótsson sigraði á fimmtudagsmóti
Jón Úlfljótsson sigraði eftir harða baráttu á fimmtudagsmóti í TR í gær. Reyndar urðu þrjú efst og jöfn; misstu öll niður einn vinning (hvert fyrir öðru á víxl) en Jón tók þetta nokkuð örugglega á stigum. Úrslit urðu annars sem hér segir:1-3 Jón Úlfljótsson 6 Eiríkur K. Björnsson 6 Elsa María Kristínardóttir 6 4-5 Jon Olav Fivelstad ...
Lesa meira »