Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Verðlaunahafar á Haustmóti T.R. 2011
75. Haustmóti T.R lauk miðvikudaginn 19. október og fór verðlaunaafhanding fram að loknu Hraðskákmóti T.R. sunnudaginn 23. október. Alþjóðlegi meistarinn Guðmundur Kjartansson sigraði A-flokkinn og varði jafnframt titilinn frá því í fyrra sem Skákmeistari T.R. Guðmundur er því meistari félagsins í fjórða sinn, því hann vann einnig til þessa titils árin 2005, 2006 og í fyrra 2010. Vegleg peningaverðlaun voru ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins