Fréttir

Allar helstu fréttir frá starfi TR:

WOW air mótið: Úthlutun boðssæta

Farið hefur verið yfir fjölda umsókna um boðssæti á Wow air mótinu.  Valið var erfitt, enda fjölmargir mjög frambærilegir skákmenn sem sóttu um.  Við þökkum öllum þeim sem sóttu um sætin og hvetjum þá sem ekki komust að að þessu sinni eindregið til að sækja aftur um að ári, hafi þeir þá ekki þegar náð tilskyldum mörkum til þátttöku.   ...

Lesa meira »

WOW air mótið – skráning í fullum gangi

Glænýtt og stórglæsilegt skákmót bætist nú við í mjög svo metnaðarfulla mótadagskrá Taflfélags Reykjavíkur því þann 31. mars næstkomandi hefst Wow air Vormót Taflfélags Reykjavíkur í skákhöll félagsins að Faxafeni 12.   Tefldar verða sjö umferðir eftir svissneska kerfinu og er umhugsunartíminn 90 mínútur á fyrstu 40 leikina en eftir það bætast við 15 mínútur.  30 sekúndur bætast við eftir ...

Lesa meira »

Fjör á Öðlingamótinu

Einsog alkunna er hófst Skákmót öðlinga síðastliðið miðvikudagskvöld en mótið hefur verið haldið síðan 1992 við góðan orðstír.  Fyrsta umferðin bauð upp á margar skemmtilegar skákir sem Kjartan Maack hefur nú innfært skákþyrstum til mikillar gleði.  Hér á eftir gefur að líta örlítið brot af því sem á gekk í Faxafeninu og mega lesendur gjarnan spreyta sig á stöðunum sem ...

Lesa meira »

Skákir Öðlingamótsins

Kjartan Maack hefur innfært skákir fyrstu umferðar Skákmóts öðlinga sem fór fram síðastliðið miðvikudagskvöld.  Önnur umferð fer fram næstkomandi miðvikudagskvöld og hefst kl. 19.30. Úrslit, staða og pörun Skákir: 1  2  3  4  5  6  7 Myndir Mótstöflur Öðlingameistarar

Lesa meira »

WOW air mótið – undanþágufrestur rennur út í dag

Glænýtt og stórglæsilegt skákmót bætist nú við í mjög svo metnaðarfulla mótadagskrá Taflfélags Reykjavíkur því þann 31. mars næstkomandi hefst Wow air Vormót Taflfélags Reykjavíkur í skákhöll félagsins að Faxafeni 12.   Tefldar verða sjö umferðir eftir svissneska kerfinu og er umhugsunartíminn 90 mínútur á fyrstu 40 leikina en eftir það bætast við 15 mínútur.  30 sekúndur bætast við eftir ...

Lesa meira »

Skemmtikvöld T.R. – Íslandsmótið í Fischer Random

Það er skammt stórra högga á milli hjá Taflfélagi Reykjavíkur næstu vikurnar.  Á miðvikudagskvöld hófst hið goðsagnakennda Öðlingamót félagsins, en það er nú haldið í 23. sinn.  Í lok mánaðar hefjast svo tvö stórmót þótt ólík séu á vegum T.R. en það er annars vegar Páskaeggjasyrpan fyrir yngri kynslóðina, sem byrjar 30. mars, og kvöldið eftir hefur göngu sína í ...

Lesa meira »

Nói Síríus Páskaeggjasyrpan 2014 – skráning hafin

Löng hefð er fyrir því að halda páskaeggjamót og æfingar hjá taflfélögunum í borginni í aðdraganda páska.  Í ár ætla Taflfélag Reykjavíkur og Nói Síríus að gera sérstaklega vel við yngstu skákiðkendurna og bjóða öllum krökkum á grunnskólaaldri að taka þátt í Páskaeggjasyrpunni 2014! Með þessu framtaki vill T.R. í samstarfi við Nóa Síríus þakka þeim gríðarlega fjölda sem sótt ...

Lesa meira »

Óvænt úrslit í fyrstu umferð Öðlingamótsins

Fjölmennt Skákmót öðlinga hófst í gærkvöldi í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur þegar formaður félagsins, Björn Jónsson, lék fyrsta leiknum í viðureign núverandi Öðlingameistara, Þorvarðar Fannars Ólafssonar, og Sigurlaugar R. Friðþjófsdóttur.  Alls taka 35 keppendur þátt í mótinu og er Þorvarður þeirra stigahæstur með 2254 Elo stig en næstur í röðinni með 2101 stig er alþjóðlegi meistarinn Sævar Bjarnason.  Ögmundur Kristinsson er ...

Lesa meira »

Skákmót öðlinga hefst í kvöld

Skákmót öðlinga 40 ára og eldri hefst miðvikudaginn 19. mars kl. 19.30 í félagsheimili T.R. að Faxafeni 12. Tefldar verða 7 umferðir eftir svissneska-kerfinu og er umhugsunartíminn 90 mínútur á alla skákina + 30 sekúndna viðbótartími á hvern leik. Skákmót öðlinga verður nú haldið í 23. sinn. Núverandi Skákmeistari öðlinga er Þorvarður Fannar Ólafsson. Dagskrá: 1. umferð miðvikudag 19. mars ...

Lesa meira »

WOW air mótið hefst 31. mars

Glænýtt og stórglæsilegt skákmót bætist nú við í mjög svo metnaðarfulla mótadagskrá Taflfélags Reykjavíkur því þann 31. mars næstkomandi hefst Wow air Vormót Taflfélags Reykjavíkur í skákhöll félagsins að Faxafeni 12.   Tefldar verða sjö umferðir eftir svissneska kerfinu og er umhugsunartíminn 90 mínútur á fyrstu 40 leikina en eftir það bætast við 15 mínútur.  30 sekúndur bætast við eftir ...

Lesa meira »

Taflfélag Reykjavíkur – Fyrir alla alltaf

Taflfélag Reykjavíkur er elsta, stærsta og öflugasta skákfélag þjóðarinnar.  Í meira en heila öld hefur það alið af sér marga af bestu skákmönnum Íslands og séð skákáhugamönnum fyrir fjöldanum öllum af skemmtilegum skákmótum og viðburðum þeim tengdum.  Það er ekki á aðra starfsemi félagsins hallað að segja að flaggskip þess hafi verið barna- og unglingastarfið sem í gegnum tíðina hefur ...

Lesa meira »

WOW air mótið

Glænýtt og stórglæsilegt skákmót bætist nú við í mjög svo metnaðarfulla mótadagskrá Taflfélags Reykjavíkur því þann 31. mars næstkomandi hefst Wow air Vormót Taflfélags Reykjavíkur í skákhöll félagsins að Faxafeni 12.   Tefldar verða sjö umferðir eftir svissneska kerfinu og er umhugsunartíminn 90 mínútur á fyrstu 40 leikina en eftir það bætast við 15 mínútur.  30 sekúndur bætast við eftir ...

Lesa meira »

Skákmót öðlinga hefst 19. mars

Skákmót öðlinga 40 ára og eldri hefst miðvikudaginn 19. mars kl. 19.30 í félagsheimili T.R. að Faxafeni 12. Tefldar verða 7 umferðir eftir svissneska-kerfinu og er umhugsunartíminn 90 mínútur á alla skákina + 30 sekúndna viðbótartími á hvern leik. Skákmót öðlinga verður nú haldið í 23. sinn. Núverandi Skákmeistari öðlinga er Þorvarður Fannar Ólafsson. Dagskrá: 1. umferð miðvikudag 19. mars ...

Lesa meira »

Vignir Vatnar og Veronika Steinunn Reykjavíkurmeistarar

Barna-og unglingameistaramót Reykjavíkur sem og Stúlknameistaramót Reykjavíkur fór fram í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur í dag, sunnudaginn 23. febrúar. Mótið var opið fyrir börn á grunnskólaaldri. Þrenn verðlaun voru veitt fyrir þrjú efstu sætin í mótinu, þrenn verðlaun fyrir efstu stúlkur og svo þrenn verðlaun fyrir 12 ára og yngri (fædd 2001 og síðar). Þau sem eru búsett í Reykjavík eða eru ...

Lesa meira »

Vignir Vatnar hlaut silfurverðlaun á NM í skólaskák

TR-ingarnir ungu og efnilegu, Vignir Vatnar Stefánsson og Mykhaylo Kravchuk, voru á meðal tíu glæsilegra fulltrúa Íslendinga á Norðurlandamótinu í skólaskák sem fram fór í Billund um síðastliðna helgi.  Báðir tefldu þeir í flokki barna sem eru fædd 2003 og 2004 þar sem Vignir Vatnar var ríkjandi Norðurlandameistari en Mykhaylo var að taka þátt í sínu fyrsta norðurlandamóti. Vignir Vatnar ...

Lesa meira »

Barna-og unglingameistaramót Reykjavíkur fer fram á sunnudag

Barna- og unglingameistaramót Reykjavíkur, sem og Stúlknameistaramót Reykjavíkur, fer fram sunnudaginn 23. febrúar í félagsheimili T.R. Faxafeni 12. Taflið hefst kl.14 og stendur til ca. kl. 18. Tefldar verða 7 umferðir eftir Monrad-kerfi með umhugsunartímanum 15 mín. á skák. Teflt verður í einum flokki. Verðlaun verða veitt fyrir þrjú efstu sætin í mótinu og þar fyrir utan hlýtur sigurvegarinn titilinn Unglingameistari Reykjavíkur 2014, sé hann búsettur í Reykjavík eða félagi ...

Lesa meira »

Allar skákir Skákþings Reykjavíkur

Kjartan Maack hefur sameinað allir skákir Skákþing Reykjavíkur í eina skrá sem má nálgast hér.  Búið er að lagfæra einhver nöfn keppenda ásamt því sem nokkrar leiðréttingar voru gerðar á skákum.  Alþjóðlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson varð Skákmeistari Reykjavíkur en hann sigraði í mótinu ásamt Fide meistaranum Einari Hjalta Jenssyni. Úrslit, staða og pörun Myndir Mótstöflur SÞR Skákmeistarar Reykjavíkur Lokapistill ...

Lesa meira »

Actavis sigraði í Skákkeppni vinnustaða

Skákkeppni vinnustaða fór fram í Skákhöll Taflfélags Reykjavíkur síðastliðið miðvikudagskvöld. Keppnin var hörð en toppbaráttan stóð fyrst og fremst á milli liða frá Actavis og Skákakademíunni sem mættust í úrslitaviðureign í lokaumferðinni. Fyrir viðureignina leiddi Skákakademían með hálfum vinningi og því þurfti lið Actavis að leggja allt í sölurnar. Svo fór að Actavis vann 2,5-0,5 sigur þar sem Björn Ívar Karlsson og Sigurbjörn ...

Lesa meira »

Skákkeppni vinnustaða fer fram í kvöld

Taflfélag Reykjavíkur býður öllum vinnustöðum að taka þátt í Skákkeppni vinnustaða 2014 sem fram fer í félagsheimili T.R., Skákhöllinni Faxafeni 12, miðvikudaginn 12. febrúar og hefst kl. 19.30.  Mótið, sem er styrktarmót Taflfélags Reykjavíkur,  er kjörið fyrir hinn almenna skákáhugamann þar sem vinnufélagar geta myndað lið og spreytt sig gegn skákmönnum annarra vinnustaða. Dagsetning Miðvikudagur 12. febrúar kl. 19.30 Staður ...

Lesa meira »

Rimaskóli Reykjavíkurmeistari grunnskólasveita

Reykjavíkurmót grunnskólasveita fór fram í 36. sinn í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur í gær. Það er Skóla og frístundasvið Reykjavíkurborgar sem heldur mótið í samstarfi við Taflfélag Reykjavíkur og alls mættu 28 vaskar fjögurra manna sveitir úr þrettán skólum til leiks að þessu sinni, sem verður að teljast afar gott. Sérstakt ánægjuefni var að sjá 6 stúlknasveitir taka þátt en þar ...

Lesa meira »