Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Jón Viktor genginn í raðir Taflfélags Reykjavíkur
Alþjóðlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson er genginn til liðs við Taflfélag Reykjavíkur. Hann hefur undanfarin ár verið liðsmaður Taflfélags Bolungarvíkur en snýr nú á heimaslóðir í Faxafenið. Jón Viktor sem hefur einn áfanga að stórmeistaratitli hefur unnið marga glæsta sigra við skákborðið. Hann varð Íslandsmeistari í skák árið 2000 og var í sigurliði Íslands á Ólympíumóti undir 16 ára á ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins