Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Laugardagsæfingar hefjast á ný eftir sumarfrí
Hinar margrómuðu laugardagsæfingar Taflfélags Reykjavíkur hefjast á ný eftir sumarfrí laugardaginn 30. ágúst. Í vetur hefur göngu sína nýr flokkur, byrjendaflokkur, sem er fyrir yngstu iðkendurna sem eru að stíga sín fyrstu skref á reitunum 64. Sá flokkur byrjar æfingar laugardaginn 13. september. Allir hressir skákkrakkar eru hvattir til að mæta á laugardagsæfinguna 30. ágúst kl.14, líka þeir sem munu ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins