Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Annað mótið í Páskaeggjasyrpu Nóa Síríus og TR
Nú styttist í annað mótið af þremur í Páskaeggjasyrpu Taflfélags Reykjavíkur og Nóa Síríus en tæplega 80 krakkar tóku þátt í fyrsta mótinu. Mótið fer fram á sunnudag og hefst kl. 14 og eru allir þeir sem skráðu sig í mótið hvattir til að mæta aftur. Þeir sem ekki skráðu sig en vilja taka þátt geta skráð sig á staðnum ...
Lesa meira »