Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Forsetinn Hraðskákmeistari öðlinga
Nýendurkjörinn forseti Skáksambands Íslands, Gunnar Björnsson, var í miklum ham á Hraðskákmóti öðlinga sem fór fram í gærkvöldi og vann alla sjö andstæðinga sína. Forsetinn sigraði örugglega á mótinu og er því Hraðskákmeistari öðlinga 2014. Þorsteinn Þorsteinsson, Stefán Þór Sigurjónsson og Kristinn J. Sigurþórsson komu næstir með 5 vinninga en Gunnar Freyr Rúnarsson og Þorvarður F. Ólafsson hlutu 4,5 vinning. Í lok mótsins ...
Lesa meira »