Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Gróskumikið starf T.R. á komandi vetri
Mótahald Taflfélags Reykjavíkur á 115. starfsári þess hófst með pomp og prakt á sunnudag þegar fimm skákmenn deildu efsta sætinu á fjölmennu Stórmóti félagsins í samstarfi við Árbæjarsafn. Á mánudag fór síðan fram hið árlega Borgarskákmót sem Taflfélag Reykjavíkur stóð að í samstarfi við hið nýja skákfélag Hugin. 61 keppandi tók þátt og deildu alþjóðlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson og Ólafur B. ...
Lesa meira »