Allar helstu fréttir frá starfi TR:
WOW air mótið: Úthlutun boðssæta
Farið hefur verið yfir fjölda umsókna um boðssæti á Wow air mótinu. Valið var erfitt, enda fjölmargir mjög frambærilegir skákmenn sem sóttu um. Við þökkum öllum þeim sem sóttu um sætin og hvetjum þá sem ekki komust að að þessu sinni eindregið til að sækja aftur um að ári, hafi þeir þá ekki þegar náð tilskyldum mörkum til þátttöku. ...
Lesa meira »