Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Skemmtikvöld TR á föstudag: Heili og hönd í Fisher Random
Nú er komið að öðru skemmtikvöldi Taflfélags Reykjavíkur sem haldið er í samstarfi við Billiardbarinn. Eftir stórskemmtilegt fyrsta skemmtikvöld félagsins þar sem Guðmundur Kjartansson tryggði sér fyrsta Íslandsmeistaratitillinn í Fischer Random þá verður nú keppt í Heili og hönd í Fischer Random! Umferðafjöldi (swiss eða round robin) fer eftir þátttöku og tefldar verðar skákir með 5 mínútna umhugsunartíma. Tvö hlé ...
Lesa meira »