Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Fischer Random heili og hönd: Upphafsstöður 1.-4. umferðar
Í kvöld fer fram annað skemmtikvöld Taflfélags Reykjavíkur en hið fyrsta fór fram í mars mánuði við góðar undirtektir. Þá var haldið fyrsta Íslandsmótið í Fischer Random sem alþjóðlegi meistarinn Guðmundur Kjartannsson sigraði örugglega í. Í kvöld verður áframhald á Fischer Random taflmennsku en að þessu sinni með fyrirkomulaginu Heili og hönd. Upphafsstöður fyrstu fjögurra umferðanna liggja nú fyrir, eilítið ...
Lesa meira »