Allar helstu fréttir frá starfi TR:
HM ungmenna: Vignir vann í 7. umferð – Awonder tapar enn
Sjöunda umferð á HM ungmenna í Durban, S-Afríku, fór fram í gær eftir frídag á miðvikudag. Vignir Vatnar Stefánsson stýrði svörtu mönnunum gegn S-Afríkumeistaranum, og þ.a.l. Fide meistaranum, Paul Gluckman en sá hefur 1702 Elo-stig. Tefld var Sikileyjarvörn og varð viðureignin aldrei spennandi því heimamaðurinn sá aldrei til sólar, varð snemma fyrir liðstapi og gafst upp skömmu síðar. Vignir hefur sýnt í mótinu ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins