Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Alexander Morozevich í TR!
Þá er komið að öðru skemmtikvöldi Taflfélags Reykjavíkur í vetur! Föstudagskvöldið 26. september fer fram þemamót þar sem tefldar verða stöður úr skákum Alexanders Morozevich. Þær eru oft á tíðum alls ekki fyrir hjartveika, og íslenskir pósameistarar gætu þurft að endurskoða plön sín. Fyrirkomulagið verður eftirfarandi: Tímamörk eru 3 mínútur auk 2 sekúndna viðbótartíma á hvern leik. Tefldar verða stöður ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins