Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Byrjendaæfingar TR hefjast næsta laugardag kl.11
Næstkomandi laugardag kl. 11:00 – 12:15 hefjast skákæfingar fyrir byrjendur hjá Taflfélagi Reykjavíkur í húsnæði félagsins að Faxafeni 12. Um er að ræða nýja barnaæfingu sem ætluð er þeim sem eru að taka sín fyrstu skref í skáklistinni. Kennsluefni á þessum æfingum er eins og best verður á kosið og reyndist það afar vel á síðasta starfsári. Þjálfun og kennsla ...
Lesa meira »