Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Óstöðvandi Hjörvar Steinn sigurvegari WOW air mótsins
Nýjasti stórmeistari Íslendinga, Hjörvar Steinn Grétarsson, er sigurvegari WOW air mótsins – Vormóts Taflfélags Reykjavíkur 2014. Hjörvar tryggði sér sigurinn í gærkvöldi þegar hann lagði alþjóðlega meistarann Guðmund Kjartansson í sjöttu og næstsíðustu umferðinni og er því enn með fullt hús vinninga. Stórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson og Þröstur Þórhallsson koma næstir með 4 vinninga ásamt hinum unga og efnilega Degi ...
Lesa meira »