Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Gauti með jafntefli í dag á EM ungmenna
Gauti Páll Jónsson (1739) gerði í dag jafntefli við úkraínska skákmanninn Danylo Musiienko (2011) í annarri umferð EM ungmenna. Góð úrslit hjá Gauta sem teflir nú í fyrsta sinn á erlendri grundu en hann keppir í flokki 16 ára og yngri. Í þriðju umferð á morgun hefur hann svart gegn slóvakíska skákmanninum Samuel Sepesi (2019) en viðureignin hefst kl. 11. ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins