Allar helstu fréttir frá starfi TR:
TR Íslandsmeistari skákfélaga í FR hraðskák
Í gærkvöldi fór fram fyrsta skemmtikvöld starfsársins hjá Taflfélagi Reykjavíkur. Mikið var undir enda keppt um hvorki meira né minna en Íslandsmeistaratitil taflfélaga í Fischer Random. Sjö sveitir frá fimm taflfélögum mættu til leiks, misvel mannaðar og sumar ei fullmannaðar. Það kom þó ekki að sök enda fullt af stökum og landlausum skákmönnum á vappi í höllinni sem umsvifalaust voru innlimaðir ...
Lesa meira »