Allar helstu fréttir frá starfi TR:
ÆSKAN OG ELLIN XI. – OLÍSMÓTIÐ Í SKÁK
Æskan og Ellin – Skráning í fullum gangi! Glæsileg peningaverðlaun – flugfarmiðar – eldsneytisúttektir – bækur – máltíðir Skákmótið “Æskan og Ellin”, verður haldið í ellefta sinn laugardaginn 25. október nk. í Skákhöllinni í Faxafeni og heft kl. 13 – 9 umferðir /7min. RIDDARINN, skákklúbbur eldri borgara, Taflfélagi Reykjavíkur og OLÍS – Olíuverslun Íslands hafa gert með sér stuðnings- ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins