Allar helstu fréttir frá starfi TR:
EM ungmenna: Gauti Páll sigraði í 5. umferð
Gauti Páll Jónsson vann í gær sinn fyrsta sigur á erlendri grund þegar hann hafði betur gegn Finnanum Juhani Halonen (1773) í fimmtu umferð Evrópumóts ungmenna sem fram fer í Batumi í Georgíu. Virkilega flott hjá Gauta eftir að hafa lotið í gras í þriðju og fjórðu umferð. Gauti hefur 1,5 vinning í 73.-79. sæti en þrír skákmenn leiða með 4,5 vinning. Sjötta ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins