Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Davíð, Þorvarður og Oliver efstir á Haustmótinu
Líkt og í fyrri umferðum Haustmótsins voru margar viðburðaríkar skákir tefldar í 3.umferð. Í A-flokki áttust við Davíð og Þorsteinn í magnaðri skák. Undir lokinn kom upp hvöss staða sem fáir áttuðu sig á og voru áhorfendur ekki á einu máli um hvor stóð betur. Reyndar var flækjustigið svo hátt að það væri með ólíkindum ef teflendur hefðu sjálfir áttað sig á öllum ...
Lesa meira »