Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Alþjóðlega geðheilbrigðismótið 2014
Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson sigraði á Alþjóðlega geðheilbrigðismótinu 2014 sem fram fór í skákhöll T.R. í gærkvöldi. Það eru Vinaskákfélagið, Taflfélag Reykjavíkur og Hrókurinn sem standa saman að mótinu, en það fór nú fram í 9. sinn. Þátttakan var mjög góð en alls tóku 54 keppendur þátt. Það sem gerir mótið einkar skemmtilegt er að skákmenn á öllu getubili og ...
Lesa meira »