Allar helstu fréttir frá starfi TR:
TR sveitir Íslandsmeistarar í öllum flokkum
Skáksveitir Taflfélags Reykjavíkur unnu allt sem var í boði á Íslandsmóti unglingasveita sem fram fór í gær. TR sendi átta sveitir til leiks, sem er met og tveimur sveitum fleira en fyrra met, sem TR átti frá því í fyrra. Á sama tíma var þátttökumet slegið í mótinu, en 20 sveitir tóku þátt. Samtals tefldu 38 krakkar fyrir hönd TR ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins