Allar helstu fréttir frá starfi TR:
HM ungmenna: Vignir sigraði í lokaumferðinni
Heimsmeistaramóti ungmenna í Durban, S-Afríku, lauk í dag þegar ellefta og lokaumferðin fór fram. Okkar maður, hinn ellefu ára Vignir Vatnar Stefánsson, sigraði skákmann frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum og lauk því keppni í 33.-44. sæti með 6 vinninga. Vignir hóf mótið af krafti og hafði 3,5 vinning eftir tvær sigurskákir í röð í fjórðu og fimmtu umferð. Viðureign sjöttu umferðar ...
Lesa meira »