Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Afmælismót Einars Ben-Margir sterkustu skákmenn landsins með
Afmælismót Einars Ben Afmælisskákmót Einars Benediktssonar verður haldið á veitingastaðnum Einari Ben, laugardaginn 1. nóvember klukkan 14. Meðal keppenda verða margir af bestu skákmönnum Íslands. Tefldar verða sjö umferðir með 7 mínútna umhugsunartíma. Að mótinu standa Taflfélag Reykjavíkur og Skákfélagið Hrókurinn. Þjóðskáldið Einar Benediktsson fæddist 31. október 1864 og lést árið 1940. Hann var ástríðufullur skákmaður og meðal stofnenda Taflfélags ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins