Allar helstu fréttir frá starfi TR:
HM ungmenna: Tap í 8. umferð – mikil spenna á toppnum
Vignir Vatnar Stefánsson beið í gær lægri hlut fyrir búlgarska skákmanninum Matey Petkov í áttundu umferð HM ungmenna sem fer fram í Durban, S-Afríku. Vignir hefur 4,5 vinning og er í 33.-43. Sæti en fimm keppendur eru efstir með 6,5 vinning, þar af eru tveir Bandaríkjamenn. Fjórir keppendur hafa 6 vinninga og níu fylgja með 5,5 vinning. Níunda umferð hefst í dag ...
Lesa meira »