Allar helstu fréttir frá starfi TR:
HM ungmenna: Vignir aftur á beinu brautina
Ungstirnið Vignir Vatnar Stefánsson vann í dag öruggan sigur í fjórðu umferð Heimsmeistarmóts ungmenna og er nú í 25.-41. sæti með 2,5 vinning. Þar með snéri Vignir blaðinu við eftir tap í þriðju umferð en í dag hafði hann svart gegn tékklenskum keppanda með 1806 Elo-stig. Líkt og í annarri umferð beitti Vignir Vatnar Sikileyjarvörn gegn kóngspeðsbyrjun hvíts og úr ...
Lesa meira »