Upphafsstöður fyrir skemmtikvöldið!Á föstudagskvöld kl. 20.00 er komið að þriðja skemmtikvöldi vetrarins! Í tilefni af einvígi Magnúsar Carlsen og Viswanathan Anand um heimsmeistartitilinn sem hefst í Sochi á laugardag munum við tefla stöður úr innbyrðis viðureignum þessara miklu meistara.

Sex af þeim 12 stöðum sem hægt verður að velja úr eru nú birtar!

r1bq1rk1/pp3ppp/5n2/n2p4/2pP2P1/P1P1PP2/4N1BP/R1BQK2R w KQ – 3 12

 

 

2rr2k1/p4pp1/1qn1bb1p/3p4/1P3B2/P1p1PN1P/2Q1BPP1/1R1R2K1 w – – 1 20

 

 

r1bqk2r/ppb2ppp/2n1p3/8/2PN4/P1NQP3/1P4PP/2KR1B1R w kq – 1 14

 

 

1r2rbk1/1pqn1ppp/p3b3/4pNP1/P3P3/2N2B2/1PP2Q1P/3R1R1K w – – 1 21

 

 

2r2rk1/1pq1bppp/p1bppn2/6B1/2PNP3/1PNQ4/P4PPP/R4RK1 w – – 1 14

 

 

r3k2r/pppnqp1p/2p3p1/2b1p3/4P3/3PBQNP/PPP2PP1/R3K2R w KQkq – 2 12