Úlfurinn 2014 – upphafsstöðurHér koma stöðurnar sex sem gefnar verða upp fyrir baráttuna um Úlfinn 2014!

Nú er bara að stúdera af kappi!  Mótið hefst kl. 20.00 föstudagskvöldið, 20 ára aldurstakmark og 500 kr. inn (eða 30 sænskar krónur).

Allir velkomnir, til að tefla eða fylgjast með.

Góða skemmtun!