Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Vegna ákvörðunar FIDE
Í ljósi fréttaflutnings af ákvörðun Fide um keppnisrétt transfólks vill Taflfélag Reykjavíkur árétta að einstaklingar af öllum kynjum eru ávallt velkomnir á mót og æfingar hjá Taflfélagi Reykjavíkur. TR
Lesa meira »