Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Adam Omarsson sigraði á fyrsta fimmtudagsmóti TR eftir langt hlé!
Fyrsta fimmtudagsmót Taflfélags Reykjavíkur í ellfu ár var haldið 7.september s.l. Ánægjulegt að endurvekja fimmtudagsmótin og um leið að auka starfssemi og nýtingu á frábærum aðstæðum sem eru fyrir hendi í Taflfélagi Reykjavíkur. Umferðirnar voru 10 og telfdar eru hraðskákir með tímamörkunum 3+2, sem þýðir, þrjá mínútur á hvorn keppanda fyrir sig að auki 2 sekúndur í uppbótartíma fyrir hvern ...
Lesa meira »