Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Tristan Nash sigurvegari Bikarsyrpu V, Halldóra Jónsdóttir efst stúlkna. Theodór Eiríksson sigurvegari mótaraðarinnar
Helgina 17-19 maí fór fram fimmta og jafnframt lokamótið í Bikarsyrpuröð Taflfélags Reykjavíkur tímabilið 2023-24. Mótin sem hafa farið ört vaxandi undanfarin ár bættu enn eitt þátttökumetið og að þessu sinni voru mættir 58 keppendur til leiks í skákhöllina í Faxafeninu. Að þessu sinni var það þátttaka krakka frá Laufásborg sem setti svip sinn á mótið. Þrátt fyrir ungan aldur ...
Lesa meira »