Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Oliver Aron með fullt hús á fimmtudagsmóti!
17 skákmenn mættu til leiks fimmtudagskvöldið 13.júní sem er mjög góð þátttaka en þar sem grunnskólarnir eru komnir í sumarfríi þá mættu ungir og efnilegir skákmenn til leiks sem annars hafa minna mætt. Telfdar voru 10 umferðir með tímamörkunum 3+2 þ.e. þrjár mínútur plús tvær sekúndur á hvern leik í uppbótartíma. Fide meistarinn Oliver Aron Jóhannesson sigraði allar sínar skákir ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins