Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Dagskrá Haustmóts TR 2024
Dagskrá Haustmóts TR liggur fyrir. Mótið mun hefjast miðvikudaginn 4. september og því mun ljúka sunnudaginn 22. september. Teflt verður á miðvikudögum, föstudögum og sunnudögum. Nánari upplýsingar og skráning birt á netinu þegar nær dregur. Stjórn TR
Lesa meira »