Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Borgarskákmótið 2024 fer fram mánudaginn 19. ágúst – Skráning opin
Borgarskákmótið fer fram mánudaginn 19. ágúst, og hefst það kl. 15:30. Líkt og undanfarin ár fer mótið fram í Ráðhúsi Reykjavíkur og stendur Taflfélag Reykjavíkur að mótinu. Tefldar verða 7 umferðir með umhugsunartímanum 4 mínútur + 2 sekúndur á leik (4+2). Mótið verður reiknað til hraðskákstiga og er öllum opið. Þátttaka er ókeypis. Skákmenn eru hvattir til að skrá sig sem fyrst í ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins