Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Andrey Prudnikov með fullt hús á Þriðjudagsmóti
Það mættu 37 skákmenn til leiks þriðjudaginn 8. ágúst í TR. Sagan endurtók sig frá því þriðjudaginn þar áður, en þeir Gauti Páll og Andrey voru einir efstir með fjóra vinninga áður en þeir mættust í lokaumferðinni. Andrey hafði sigurinn eftir miklar tilfæringar og tryggði sér þar með sigur í mótinu og getur farið að casha þokkalega út í Skákbúðinni. Tveir ...
Lesa meira »