Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Öðlingamótið hafið
Tæplega 40 keppendur eru skráðir í Skákmót öðlinga sem hófst í gærkveld í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur en sú þátttaka er með betra móti hin síðari ár. Stigahæstur keppenda er Kristján Guðmundsson (2289) sem er margreyndur þrátt fyrir langa fjarveru frá skákborðinu. Skammt undan er Fide-meistarinn Sigurbjörn Björnsson (2278) sem hafnaði á dögunum í 3.-4. sæti á Skákþingi Reykjavíkur. Þá er ...
Lesa meira »