Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Hraðskákmótaröð TR – Mót 2 fer fram 23.febrúar
Annað mót Hraðskákmótaraðar Taflfélags Reykjavíkur fer fram föstudagskvöldið 23.febrúar í skáksal TR að Faxafeni 12. Taflið hefst stundvíslega klukkan 19:30. Mótið er opið öllum skákmönnum með yfir 2000 skákstig, eða þeim sem hafa einhverntíman á ferlinum rofið 2000 stiga múrinn. Mótsnefnd áskilur sér rétt til þess að bjóða völdum gestum undir 2000 stigum að tefla með. Tefldar verða 11 umferðir með ...
Lesa meira »