Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Öðlingamótið: Lenka með fullt hús
Þegar þremur umferðum er lokið í Skákmóti öðlinga er stórmeistari kvenna, Lenka Ptacnikova (2200), ein efst með fullt hús vinninga. Þriðja umferð fór fram í gærkveld þar sem Lenka lagði Hrafn Loftsson (2169) í baráttuskák. Fimm keppendur koma næstir með 2,5 vinning, þ.á.m. Fide-meistarinn Sigurbjörn Björnsson (2278) og Þorvarður F. Ólafsson (2176) en þeir gerðu átakalítið jafntefli sín í milli í ...
Lesa meira »