Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Fjölmenn og fjörug Vorhátíð Taflfélags Reykjavíkur
Vorhátíð Taflfélags Reykjavíkur fór fram sunnudaginn 6.maí í húsakynnum félagsins að Faxafeni 12. Dagskráin var fjölbreytt og skemmtileg og hófst með því að nýjasti stórmeistari TR/Íslands, Bragi Þorfinnsson var boðinn velkominn. Bragi byrjaði ungur að tefla og fór fljótlega á skákæfingar í TR og hlustuðu krakkarnir með mikilli athygli á frásögn Braga um skákiðkun hans sem barns og ráð hans um hvað ...
Lesa meira »