Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Skákstelpur TR í keilu
Sigurlaug R. Friðþjófsdóttir, skákkennari, skrifar Skákstarf Taflfélags Reykjavíkur er að komast aftur á skrið eftir gott sumarfrí. Skákæfingarnar eru að komast í gang og skákmótaröðin langa sem nær fram á vor er nú þegar hrokkinn í gírinn. Stelpuskákæfingarnar hefjast laugardaginn 8. september, eftir viku, en upptakturinn hófst í gær þegar 12 hressar skákstelpur hittust í Keiluhöllinni og skemmtu sér ...
Lesa meira »