Allar helstu fréttir frá starfi TR:
SÞR #2: Mikið um óvænt úrslit – Átta með fullt hús
Skákmenn létu ekki stinningskalda utandyra trufla sig við listsköpun sína er önnur umferð Skákþings Reykjavíkur var tefld, enda ávallt blíðskaparveður í skáksalnum. Óvænt úrslit litu dagsins ljós á fjórum af níu útsendingaborðum og skall hurð nærri hælum meistaranna á fleiri borðum. Rithöfundurinn geðþekki Bragi Halldórsson (2082) sló á létta strengi í upphafi umferðar, eins og hans er von og vísa, ...
Lesa meira »