Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Stefán Bergsson með fullt hús á Þriðjudagsmóti
Stefán Bergsson lét engan stoppa sig og vann með fullu húsi á Þriðjudagsmóti TR þann 3. september. Fyrir árangurinn græddi Stefán heil 25 atskákstig. Skari manna hlutu 3 vinninga af 4; Vignir Vatnar Stefánsson, sigurvegari síðasta þriðjudagsmóts, Halldór Brynjar Halldórsson, Gauti Páll Jónsson, Aasef Alashtar og Jón Eggert Hallsson. 18 manns mættu og teflt var í einum flokki. Öll úrslit ...
Lesa meira »