Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Vignir efstur á Þriðjudagsmóti
Það var bæði fjölmennt og góðmennt á seinna þriðjudagsmóti sumarsins hjá TR sem fór fram þann 30. júlí. Tefldar voru fjórar atskákir með tímamörkunum 15/5. 23 skákmenn mættu til leiks og var skipt í tvo flokka. Áður höfðu verið gerðar tilraunir með flokkaskiptingu sem gengu misvel en nú hefur verið ákveðið að skipta í flokka fyrir miðju, taki þátt 20 ...
Lesa meira »