Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Skákdagurinn 26. janúar – Friðrik Ólafsson fagnar stórafmæli
Skákdagurinn verður haldinn hátíðlegur 26. janúar næstkomandi. Daginn ber ávallt upp á afmælisdag okkar ástkæra stórmeistara Friðriks Ólafssonar en hann fagnar 85 ára afmæli sínu þennan dag. Í tilefni tímamótanna mun brjóstmynd af Friðriki verða afhjúpuð í upphafi 7. umferðar Skákþings Reykjavíkur nk. sunnudag kl. 13.00. Brjóstmyndin er gjöf frá Skáksögufélaginu með styrki frá Alþingi. Gera má ráð fyrir stuttum ...
Lesa meira »