Allar helstu fréttir frá starfi TR:
BRIM Skákmótaröðin 2020
Taflfélag Reykjavíkur kynnir með stolti, í samstarfi með þremur félögum, Skákfélagi Akureyrar, Skákfélagi Selfoss og nágrennis og Skákfélaginu Hugin, BRIM Skákmótaröðina 2020! Haldin verða sex helgarskákmót yfir árið, þrjú í TR, eitt á Norðurlandi, eitt á Selfossi og eitt á Húsavík. Á föstudegi verða tefldar fjórar atskákir, á laugardegi tvær kappskákir og á sunnudegi ein kappskák. Brim er aðalstyrktaraðili mótaraðarinnar ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins