Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Björn Ívar Karlsson Jólahraðskákmeistari TR 2019
Fide-meistarinn Björn Ívar Karlsson sigraði örugglega á jólahraðskákmóti TR sem fór fram síðstliðinn föstudag. Hlaut hann 10 vinninga af 11 og fór taplaus í gegnum mótið. Glæsilegur árangur, og fyrsta sinn sem Björn Ívar vinnur þetta mót. Björn hækkar um 46 hraðskákstig fyrir framistöðuna. Í öðru sæti varð annar Fide-meistari, Vignir Vatnar Stefánsson, með 8.5 vinning, og sá þriðji ...
Lesa meira »