Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Aasef efstur á Þriðjudagsmóti
Aasef Alashtar vann með fullu húsi á þriðjudagsmótinu þann 3. mars síðastliðinn. Undanfarið höfðu mótin verið einkar fámenn, teflt á nýjum dögum vegna mótahalds og jafnvel inni á skrifstofum vegna vinnu í húsnæðinu, en verið er að einangra vegginn við skákstjóraborðið. Núna var hins vegar allt orðið nokkuð normal, og 16 skákmenn mættu til leiks, vel sprittaðir, og tefldu fjórar ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins