Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Jólakveðja frá Taflfélagi Reykjavíkur
Taflfélag Reykjavíkur óskar skákmönnum nær og fjær gleðilegra jóla, og farsældar á nýju ári. Það er óskandi að skákmótahald geti hafist á venjulegan hátt sem fyrst. Sunnudags- og þriðjudagsmótin fara nú í örlítið jólafrí, en síðasta skákmót ársins hjá Taflfélaginu verður Jólahraðskákmót TR, á chess.com, þriðjudagskvöldið 29. desember næstkomandi klukkan 19:30. Á nýju ári er stefnt að því að koma verkefninu ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins