Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Atskákmót Reykjavíkur á netinu í kvöld!
Atskákmót Reykjavíkur fer fram á chess.com í kvöld, þriðjudagskvöldið 22. desember, klukkan 19:30. Tefldar verða sjö umferðir með tímamörkunum 10+5. Teflt er í gegnum hópinn Team Iceland. Sigurvegari mótsins fær í verðlaun hina glæsulega skákævisögu Friðriks Ólafssonar. Skákirnar verða skoðaðar að móti loknu, þess til staðfestingar að allir hafi teflt heiðarlega! Núverandi atskákmeistari Reykjavíkur er Arnar Gunnarsson. Skráningarform Þegar skráðir keppendur Hlekkur ...
Lesa meira »