Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Eiríkur vann en Hörður stigahástökkvari á Þriðjudagsmóti
Eiríkur K. Björnsson sem jafnframt var skákstjóri náði að verða efstur á þriðjudagsmóti daginn fyrir þjóðhátíðardaginn. Þrír voru hins vegar í öðru sæti með 3 vinninga; efstur þeirra var stigahástökkvari mótsins Hörður Jónasson en hann hækkaði um tæp 30 stig fyrir frammistöðuna. Helgi Hauksson kom þar á eftir og loks fulltrúi vaskra Breiðabliksmanna, Matthías Björgvin Kjartansson. Gott mót hjá Matthíasi; ...
Lesa meira »