Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Hlé á allri starfsemi TR næstu tvær vikur
Í ljósi tilmæla sóttvarnaryfirvalda verður engin starfsemi hjá T.R. næstu tvær vikurnar eða þangað til aðstæður leyfa. BRIM mótaröðinni, U-2000 mótinu, Þriðjudagsmótum og Bikarsyrpunni hefur verið frestað, skákæfingum barna verður eftir atvikum beint yfir á netið. Nýjar dagsetningar verða tilkynntar þegar þær liggja fyrir.
Lesa meira »