Skákþingi Reykjavíkur frestaðSkákþingi Reykjavíkur er frestað um óákveðinn tíma vegna Covid-19.

Frá þriðjudeginum 5. janúar hefjast þriðjudagsmótin á chess.com á ný, eftir jólafrí.