Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Vignir Vatnar efstur á spennandi Truxvamóti!
Nýjasti alþjóðlegi meistari Íslands, Vignir Vatnar Stefánsson, sýndi mátt sinn er hann sigraði á Meistaramóti Truxva 2021 með 9.5 vinning af 11. Mótið fór fram þann 31. maí síðastliðinn. Þetta er fimmta sinn sem mótið er haldið, en það er sannkallað uppskerumót Truxva (TR u16 ára). Fyrst um sinn var sterkum skákmönnum sérstaklega boðið til leiks en nú er mótið ...
Lesa meira »