Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Arnar Ingi Njarðarson með annan sigur á Þriðjudagsmóti
Þriðjudagsmót vikunnar var haldið við dáítið óvenjulegar aðstæður að þessu sinni. Vegna Reykjavíkurmóts grunnskólasveita í salarkynnum TR, var haldið yfir í húsnæði Skáksambands Íslands. Líf og fjör var auðvitað í húsnæðinu og þar að auki höfðu mótsþátttakendur líka aðgang, þeir sem vildu, að dásemdum Birnukaffis. Mótið varð spennandi og sviptingar á toppi sem á botni en Arnar Ingi Njarðarson lét ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins