Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Alexander Donchenko efstur á Þriðjudagsmóti
Þýsk-rússneski stórmeistarinn Alexander Donchenko sigraði með fullu húsi á Þriðjudagsmótinu þann 18. maí. Hann er hér á landi eftir að hafa keppt á fyrsta borði með Skákfélagi Selfoss og nágrennis síðustu helgi. Í öðru sæti varð Gauti Páll Jónsson án þess þó að hafa mætt stigahæstu mönnum mótsins: Gerði jafntefli við Guðmund Edgarsson í fyrstu umferð! Þriðji varð nýjasti stórmeistari ...
Lesa meira »