Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar sigurvegari Borgarskákmótsins 2021
Borgarskákmótið 2021 fór fram í Ráðhúsi Reykjavíkur 17. ágúst sl. Til leiks mættu 38 skákmenn sem tefldu fyrir 38 fyrirtæki og stofnanir sem styðja við bakið á félagsstarfi Taflfélagsins. Í upphafi hélt Alexandra Briem, forseti Borgarstjórnar, stutta tölu og sagði frá tengslum sínum við skákina en afi hennar var Magnús Pálsson, tvíburabróðir Sæma Rokk. Faðir hennar og bræður eru einnig ...
Lesa meira »