Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Mótaáætlun TR 2021-2022
Mótaáætlun TR 2021 til 2022 er tilbúin og má nálgast hér: Mótaáætlun 2021-2022 Athugið að það á eftir að bæta við ýmsum mótum frá janúar, en haustið er nokkurn veginn tilbúið. Næsta þriðjudagsmót er 27. júlí, og þar á eftir þann 3. ágúst. Síðan kemur furðulangt hlé, mótin 10, 17, 24, og 31. ágúst falla niður vegna Áskorendaflokks, Borgarskákmóts og ...
Lesa meira »