Allar helstu fréttir frá starfi TR:
3. umferð í Póllandi
Strákarnir hafa allir einn vinning af tveimur og tefla hlið við hlið, á fimm borðum samliggjandi. Ágætis æfing fyrir Búlgaríumótið! En nú verða tvær umferðir í dag. Gærdagurinn skilaði 2 sigrum og 3 töpum. Matthías tapaði, eftir að hafa amk tvíhafnað jafntefli. Þessi baráttuhugur á eftir að skila sér. Villi lék fínni stöðu niður, en þetta kemur allt saman. Og ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins