Allar helstu fréttir frá starfi TR:
3 sigrar og tvö töp í Mysliborz
Þá er mótið í Mysliborz hafið og skáksveit Laugalækjarskóla er meðal þátttakenda, reyndar sem einstaklingar, en ekki sem sveit. Skrifari (Torfi Leósson) er með í för sem liðsstjóri. Mysliborz er 15.000 manna vinalegur pólskur bær, rétt við þýsku landamærin. Raunar var hentugast fyrir okkur að fljúga til Berlínar í fyrradag og dvelja þar í einn og hálfan dag og taka ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins