Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Laugalækjarskóli í víking
Skáksveit Laugalækjarskóla er komin af stað til Evrópu, þar sem liðsmenn hennar munu taka þátt í Evrópukeppni grunnskólasveita, sem hefst í Búlgaríu síðar í mánuðinum. Fyrst munu sveitarmeðlimir taka þátt í alþjóðlegu móti í Póllandi til upphitunar. Svo skemmtilega vildi til, að á leiðinni út hitti skáksveitin forseta Skáksambands Íslands, Guðfríði Lilju Grétarsdóttir, sem var á leið til útlanda. Sveit ...
Lesa meira »