Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Mysliborz-mótið hefst í dag
Í dag, 11. júní, hefst opna skákmótið í Mysliborz, Póllandi, þar sem skáksveit Laugalækjarskóla tekur þátt. Keppt er í tveimur flokkum, A-flokki og B-flokki. Í A-flokki taka þátt Daði Ómarsson, Vilhjálmur Pálmason og Matthías Pétursson. Einar Sigurðsson og Aron Ellert Þorsteinsson taka þátt í neðri flokki. Pörun fyrir 1. umferð liggur ekki fyrir, en keppendalistinn er eftirfarandi, miðað við ...
Lesa meira »