Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Davíð Kjartansson sigraði á 2. Grand Prix fimmtudagsmóti TR
Vel heppnuðu Grand Prix móti lauk með öruggum sigri Davíðs Kjartanssonar. Félagarnir Vilhjálmur Pálmason og Daði Ómarsson urðu jafnir í 2.-3. sæti. Unglingaverðlaun hlaut Hjörvar Steinn Grétarsson og kvennaverðlaununum skiptu þær Elsa María Þorfinnsdóttir, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og Tinna Kristín Finnbogadóttir. Keppendur voru 20 talsins og urðu úrslit eftirfarandi: 1. Davíð Kjartansson 6,5 2.-3. Vilhjálmur Pálmason og Daði Ómarsson 5,5 ...
Lesa meira »