Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Daði Ómarsson sigraði á 4. Grand Prix mótinu
Hinn ungi og efnilegi Daði Ómarsson sigraði á 4. Grand Prix mótinu, sem fram fór í gærkvöldi, fimmtudagskvöld, í Skákhöllinni Faxafeni 12. Næstir komu Davíð Kjartansson og Helgi Brynjarsson. Keppendur voru færri en venjulega, en mótið var þó bæði sterkt og skemmtilegt. Skákstjórn annaðist Ólafur S. Ásgrímsson, en einnig var Snorri G. Bergsson eitthvað að þvælast þarna, en gerði lítið gagn ...
Lesa meira »