Allar helstu fréttir frá starfi TR:
C-flokkur Boðsmótsins hófst í dag
Tólf áhugasamir skákmenn höfðu samband við Taflfélag Reykjavíkur og langaði til að tefla. Úr varð stofnun C-flokks Boðsmóts T.R. en fyrsta umferð fór einmitt fram í kvöld. Reyndar settu fleiri áhugasamir skákmenn sig í samband við T.R. eftir að farið var af stað með C-flokkinn. Er því verið að safna í 4 umferða D-flokk sem hefst næstkomandi sunnudag. Áhugasömum er ...
Lesa meira »