Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Röðun í 8. umferð b-flokks MP mótsins
Nokkrar frestaðar skákir voru tefldar í gærkvöldi í b-flokki MP mótsins, HTR 2007. Þær höfðu þó ekki beina þýðingu fyrir toppbaráttuna, en þar er Atli Freyr Kristjánsson efstur sem fyrr, en nokkrir skákmenn fylgja í humátt á eftir. Þegar frestuðum skákum er lokið í b-flokki MP mótsins er staðan eftirfarandi: 1 Kristjansson Atli Freyr ISL 1990 Hellir 6,0 22,0 ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins