Björn óstöðvandiBjörn Þorfinnsson er óstöðvandi í MP mótinu. Í dag fór fram fjórða umferð og þá sigraði hann Hrannar Baldursson með svörtu í aðeins 10 leikjum, þegar Hrannar lék skyndilega af sér manni upp úr þurru. Björn hefur, eins og er, 2 vinninga forskot, en þó ber að hafa í huga, að einni skák er ólokið.

Skák Davíðs Kjartanssonar og Guðna St. Péturssonar var frestað. Jóhann H. Ragnarsson vann Misiuga, en öðrum skákum lauk með jafntefli.

Round 4 on 2007/10/28 at 14:00
Bo. No.     Name Result   Name   No.
1 10   Baldursson Hrannar 0 – 1 FM Thorfinnsson Bjorn 7
2 8   Petursson Gudni   FM Kjartansson David 6
3 9   Bjornsson Sverrir Orn ½ – ½ FM Bjornsson Sigurbjorn 5
4 1   Misiuga Andrzej 0 – 1   Ragnarsson Johann 4
5 2   Bergsson Stefan ½ – ½   Loftsson Hrafn 3

 

5. umferð fer fram á miðvikudag og þá mætast:

Round 5 on 2007/10/31 at 19:30
Bo. No.     Name Result   Name   No.
1 3   Loftsson Hrafn     Baldursson Hrannar 10
2 4   Ragnarsson Johann     Bergsson Stefan 2
3 5 FM Bjornsson Sigurbjorn     Misiuga Andrzej 1
4 6 FM Kjartansson David     Bjornsson Sverrir Orn 9
5 7 FM Thorfinnsson Bjorn     Petursson Gudni 8

 

Staðan er:

 

Rank after Round 4

Rk.     Name FED Rtg Club/City Pts.  TB1  Rp n w we w-we K rtg+/-
1 FM Thorfinnsson Bjorn ISL 2323 Hellir 4,0 6,00 2879 9 4 2,60 1,40 15 21,0
2   Bjornsson Sverrir Orn ISL 2107 Haukar 2,0 3,75 2173 9 2 1,65 0,35 15 5,3
3   Loftsson Hrafn ISL 2250 TR 2,0 3,50 2131 9 2 2,64 -0,64 15 -9,6
4   Bergsson Stefan ISL 2112 SA 2,0 3,25 2160 9 2 1,74 0,26 15 3,9
    Ragnarsson Johann ISL 2039 TG 2,0 3,25 2184 9 2 1,26 0,74 15 11,1
6   Petursson Gudni ISL 2145 TR 1,5 2,75 2193 9 1,5 1,31 0,19 15 2,8
7   Misiuga Andrzej POL 2161 TR 1,5 2,50 2043 9 1,5 2,18 -0,68 15 -10,2
  FM Bjornsson Sigurbjorn ISL 2290 Hellir 1,5 2,50 2147 9 1,5 2,28 -0,78 15 -11,7
9 FM Kjartansson David ISL 2360 Fjolnir 1,5 1,75 2244 9 1,5 1,95 -0,45 15 -6,8
10   Baldursson Hrannar ISL 2120 KR 1,0 1,75 2046 9 1 1,39 -0,39 15 -5,8