Barist á FiskmarkaðsmótinuÍ fimmtu umferð tapaði okkar maður, Andrzej Misiuga, fyrir Braga Þorfinnssyni, efsta manni mótsins. Misiuga má þó vel við una og hefur teflt ágætlega það sem af er móti. Bragi er nú vinningi fyrir ofan næstu menn, eftir að bróðir hans, Björn, lagði Lenku Ptacnikovu að velli.

Úrslit 5. umferðar voru eftirfarandi:

Bo. No.     Name Result   Name   No.
1 3 WGM Ptacnikova Lenka 0 – 1 FM Thorfinnsson Bjorn 10
2 4 FM Johannesson Ingvar Thor 1 – 0   Salama Omar 2
3 5 IM Bjarnason Saevar ½ – ½   Gretarsson Hjorvar Stein 1
4 6 IM Thorfinnsson Bragi 1 – 0   Misiuga Andrzej 9
5 7 IM Sarwat Walaa 1 – 0   Rodriguez Fonseca Jorge 8

 

Nánari upplýsingar má finna á www.skak.is og http://hellir.blog.is