Björn öruggur sigurvegari MP mótsinsBjörn Þorfinnsson sigraði örugglega á MP mótinu – Haustmóti T.R., en 8. umferð lauk í gær. Björn tryggði sér sigur með sigri á Stefáni Bergssyni.

Önnur úrslit voru eftirfarandi:

Round 8 on 2007/11/06 at 19:30
Bo. No.     Name Result   Name   No.
1 10   Baldursson Hrannar 1 – 0   Bjornsson Sverrir Orn 9
2 1   Misiuga Andrzej ½ – ½   Petursson Gudni 8
3 2   Bergsson Stefan 0 – 1 FM Thorfinnsson Bjorn 7
4 3   Loftsson Hrafn 1 – 0 FM Kjartansson David 6
5 4   Ragnarsson Johann 0 – 1 FM Bjornsson Sigurbjorn 5

Staðan fyrir síðustu umferð er birt hér í annarri frétt.