Hrafn Loftsson skákmeistari T.R. 2007Hrafn Loftsson, lektor við Háskólann í Reykjavík, sneri aftur í skákina eftir sjálfskipaða útlegð og kórónaði endurkomu sína með sigri á Davíð Kjartanssyni, stigahæsta manni MP mótsins, og tryggði sér þannig titilinn SKÁKMEISTARI TAFLFÉLAGS REYKJAVÍKUR 2007, þegar einni umferð er ólokið. Í síðustu umferð mætir hann Birni Þorfinnssyni, sem þegar hefur tryggt sér sigur á mótinu.

Staðan fyrir síðustu umferð er eftirfarandi:

Rank after Round 8

Rk.     Name FED Rtg Club/City Pts.  TB1  Rp n w we w-we K rtg+/-
1 FM Thorfinnsson Bjorn ISL 2323 Hellir 7,5 25,00 2611 9 7,5 5,59 1,91 15 28,6
2   Loftsson Hrafn ISL 2250 TR 5,5 18,75 2308 9 5,5 4,88 0,62 15 9,3
3 FM Bjornsson Sigurbjorn ISL 2290 Hellir 4,5 15,50 2230 9 4,5 5,05 -0,55 15 -8,3
4   Misiuga Andrzej POL 2161 TR 4,0 17,00 2205 9 4 3,56 0,44 15 6,6
5 FM Kjartansson David ISL 2360 Fjolnir 4,0 12,00 2189 9 4 5,75 -1,75 15 -26,3
6   Ragnarsson Johann ISL 2039 TG 3,5 10,75 2146 9 3,5 2,47 1,03 15 15,4
7   Petursson Gudni ISL 2145 TR 3,0 11,50 2119 9 3 3,37 -0,37 15 -5,6
8   Baldursson Hrannar ISL 2120 KR 3,0 9,00 2100 9 3 3,31 -0,31 15 -4,7
9   Bergsson Stefan ISL 2112 SA 2,5 9,50 2065 9 2,5 3,03 -0,53 15 -7,9
    Bjornsson Sverrir Orn ISL 2107 Haukar 2,5 9,50 2064 9 2,5 2,99 -0,49 15 -7,3

 

Taflfélagið óskar Hrafni til hamingju með sigurinn og væntir þess, að hann haldi áfram á sömu braut.