Héðinn segir frá mótinu á SardíníuHéðinn Steingrímsson hefur nú, að beiðni vefstjóra Taflfélagssíðunnar, ritað stutta grein um mótið, aðstæður þar og síðan úrslitaskákina rosalegu, þar sem barist var um sigurlaunin.