Hrafninn flýgur!Í fjarveru forystuhúnsins, Björns Þorfinnssonar, sem fékk frestað í 6. umferð, var hart barist í a-flokki MP mótsins – Haustmóts TR.

Sigurbjörn J. Björnsson sigraði sína fyrstu skák í mótinu og Misiuga lagði Davíð Kjartansson, að mér skilst með því, að festa Davíð í mátneti. Hrannar Baldursson og Guðni Stefán Pétursson gerðu jafntefli í furðulegri skák

Hrafn Loftsson lektor, sem nýlega hefur tekið fram skákmennina að nýju, eftir langt hlé, er enn taplaus og lagði í kvöld Jóhann H. Ragnarsson í uppgjöri þeirra, sem deildu 2. sætinu. Hrafn er nú einn í 2. sæti og stefnir hraðbyri á að tryggja sér titilinn Skákmeistari TR. En mótið er ekki búið enn.

En úrslit urðu eftirfarandi:

 

Round 6 on 2007/11/02 at 19:30
Bo. No.     Name Result   Name   No.
1 10   Baldursson Hrannar ½ – ½   Petursson Gudni 8
2 9   Bjornsson Sverrir Orn   FM Thorfinnsson Bjorn 7
3 1   Misiuga Andrzej 1 – 0 FM Kjartansson David 6
4 2   Bergsson Stefan 0 – 1 FM Bjornsson Sigurbjorn 5
5 3   Loftsson Hrafn 1 – 0   Ragnarsson Johann 4

Staðan að lokinni 6. umferð er eftirfarandi, en hafa ber í huga, að þremur skákum er ólokið; skákum Davíðs Kjartanssonar gegn Sverri Björnssyni og Guðna St. Péturssyni, og skák Björns Þorfinnssonar gegn Sverri.

Rank after Round 6

Rk.     Name FED Rtg Club/City Pts.  TB1  Rp n w we w-we K rtg+/-
1 FM Thorfinnsson Bjorn ISL 2323 Hellir 5,0 11,00 2868 9 5 3,33 1,67 15 25,0
2   Loftsson Hrafn ISL 2250 TR 4,0 9,00 2239 9 4 4,09 -0,09 15 -1,4
3   Ragnarsson Johann ISL 2039 TG 3,0 7,00 2183 9 3 1,89 1,11 15 16,6
4   Misiuga Andrzej POL 2161 TR 3,0 6,75 2195 9 3 2,75 0,25 15 3,8
5 FM Bjornsson Sigurbjorn ISL 2290 Hellir 3,0 6,25 2201 9 3 3,68 -0,68 15 -10,2
6   Bjornsson Sverrir Orn ISL 2107 Haukar 2,0 6,00 2173 9 2 1,65 0,35 15 5,3
7   Petursson Gudni ISL 2145 TR 2,0 5,75 2132 9 2 2,11 -0,11 15 -1,6
8   Bergsson Stefan ISL 2112 SA 2,0 5,25 2036 9 2 2,61 -0,61 15 -9,1
9   Baldursson Hrannar ISL 2120 KR 1,5 3,50 2032 9 1,5 2,18 -0,68 15 -10,2
10 FM Kjartansson David ISL 2360 Fjolnir 1,5 3,00 2137 9 1,5 2,71 -1,21 15 -18,1

Í 7. umferð, sem fer fram á sunnudaginn, eigast við eftirfarandi:

Round 7 on 2007/11/04 at 14:00
Bo. No.     Name Result   Name   No.
1 4   Ragnarsson Johann     Baldursson Hrannar 10
2 5 FM Bjornsson Sigurbjorn     Loftsson Hrafn 3
3 6 FM Kjartansson David     Bergsson Stefan 2
4 7 FM Thorfinnsson Bjorn     Misiuga Andrzej 1
5 8   Petursson Gudni     Bjornsson Sverrir Orn 9