Hér eru allar fréttir af barna- og unglingastarfi TR:
Jólaskákmót TR og SFS fer fram 29. og 30. nóvember
Yngri flokkur (1. – 7. bekkur) Keppnisstaður: Taflfélag Reykjavíkur, Faxafeni 12 Keppt verður í stúlkna og drengja flokkum (opnum flokkum). Heimilt er að senda A, B, C o.s.frv. stúlknasveitir og A, B, C o.s.frv. drengjasveitir. Í hverri sveit eru 4 keppendur og 0-2 til vara. Í yngri flokki verður keppt í tveimur riðlum sunnudaginn 29. nóvember. Suður riðill hefur keppni ...
Lesa meira »