Hér eru allar fréttir af barna- og unglingastarfi TR:
Laugalækjarskóli Reykjavíkurmeistari grunnskólasveita
Á annan tug grunnskóla með 33 sveitir tók þátt í gríðarlega fjölmennu Reykjavíkurmóti grunnskólasveita sem fór fram í Skákhöll Taflfélags Reykjavíkur í gær mánudag. Ætla má að á milli 150-200 börn og fullorðnir hafi verið samankomin í salarkynnum TR þar sem mótahald fór afskaplega vel fram og létu viðstaddir óvirkt loftræstikerfi ekki koma í veg fyrir að gleðin væri við ...
Lesa meira »