Hér eru allar fréttir af barna- og unglingastarfi TR:
Bárður Örn Unglingameistari og Esther Lind Stúlknameistari Reykjavíkur
Barna-og unglingameistaramót Reykjavíkur sem og Stúlknameistaramót Reykjavíkur fór fram í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur sunnudaginn 21. febrúar. Mótið var opið fyrir börn á grunnskólaaldri. Þrenn verðlaun voru veitt fyrir þrjú efstu sætin í mótinu, þrenn verðlaun fyrir efstu stúlkur og svo aldursflokkaverðlaun í hvorum flokki fyrir sig (fædd 2000-2001, 2002-2003, 2004-2005, 2006-2007 og 2008 og síðar). Þau sem eru búsett í Reykjavík ...
Lesa meira »