Hér eru allar fréttir af barna- og unglingastarfi TR:
Alexander og Stephan áfram í Barna-Blitz
Alexander Oliver Mai og Stephan Briem urðu hlutskarpastir í undanrás TR fyrir Barna-Blitz sem fer fram í Hörpu þann 13. mars. Tíu keppendur mættu til leiks og tefldu allir við alla og var þó nokkuð um óvænt úrslit. Svo fór að Alexander og Stephan komu jafnir í mark með 7,5 vinning en næstir með 6,5 vinning voru Kristján Dagur Jónsson ...
Lesa meira »