Hér eru allar fréttir af barna- og unglingastarfi TR:
Ísak Orri efstur á fyrsta móti Bikarsyrpunnar
Fyrsta mótið af fimm í Bikarsyrpu TR er í fullum gangi og lýkur með þremur umferðum í dag. Hart hefur verið barist í skemmtilegum og spennandi viðureignum en í fjórðu umferð var lengsta orrustan á milli Ísaks Orra Karlssonar (1148) og Batel Goitom. Batel stýrði svörtu mönnunum og fékk afbragðs stöðu eftir byrjunina og var að auki tveimur peðum yfir. ...
Lesa meira »