Hér eru allar fréttir af barna- og unglingastarfi TR:
Benedikt Briem sigraði á gríðar spennandi Bikarsyrpumóti
Vel skipað og fjölmennt annað mót Bikarsyrpu TR fór fram um helgina og má með sanni segja að spennan hafi náð hámarki í lokaumferðinni því úrslit réðust ekki fyrr en að síðustu skákum lauk. Fyrir sjöundu og síðustu umferð var Benedikt Briem efstur með 5,5 vinning en næst með 4,5 vinning komu Stefán Orri Davíðsson, Örn Alexandersson, Magnús Hjaltason og ...
Lesa meira »