Barna- og unglingafréttir

Hér eru allar fréttir af barna- og unglingastarfi TR:

Ísak Orri efstur á fyrsta móti Bikarsyrpunnar

20160910_160429

Fyrsta mótið af fimm í Bikarsyrpu TR er í fullum gangi og lýkur með þremur umferðum í dag. Hart hefur verið barist í skemmtilegum og spennandi viðureignum en í fjórðu umferð var lengsta orrustan á milli Ísaks Orra Karlssonar (1148) og Batel Goitom. Batel stýrði svörtu mönnunum og fékk afbragðs stöðu eftir byrjunina og var að auki tveimur peðum yfir. ...

Lesa meira »

Dagskrá skákæfinga TR um helgina (10.-11. sep)

Mot1-42

Vegna fyrsta móts Bikarsyrpu TR verður fyrirkomulag skákæfinga nú um helgina með eftirfarandi hætti: Laugardagur 10. september 10:40-11:00 Byrjendaflokkur I (Manngangskennsla). 11:15-12:15 Byrjendaflokkur II (Fyrir börn sem kunna mannganginn). 12:30-13:45 Skákæfing stúlkna. 14:00-16:00 Laugardagsæfing (opnar æfingar) – fellur niður vegna Bikarsyrpunnar. 16:10-17:40 Afreksæfing A. Sunnudagur 11. september: 10:45-12:15 Afreksæfing B – fellur niður vegna Bikarsyrpunnar. Jafnframt hvetjum við ykkur krakkar sem ...

Lesa meira »

Bikarsyrpa TR hefst á morgun föstudag

IMG_7684

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað þriðja árið í röð. Mót syrpunnar í vetur verða fimm talsins og hefur umferðum hvers móts verið fjölgað í sjö. Fyrir börn sem vilja taka framförum í skák þá er gott að byrja sem fyrst að tefla í kappskákmótum, en hingað til hefur þeim börnum sem vilja ...

Lesa meira »

Bikarsyrpa TR hefst næstkomandi helgi

bikarsyrpa_15-16-2

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað þriðja árið í röð. Mót syrpunnar í vetur verða fimm talsins og hefur umferðum hvers móts verið fjölgað í sjö. Fyrir börn sem vilja taka framförum í skák þá er gott að byrja sem fyrst að tefla í kappskákmótum, en hingað til hefur þeim börnum sem vilja ...

Lesa meira »

Skákæfingar TR hefjast 3.september

lau-aef (1)

Skákæfingar Taflfélags Reykjavíkur hefjast á ný laugardaginn 3.september. Æfingarnar eru fjölbreyttar sem fyrr og hannaðar til þess að mæta þörfum sem flestra áhugasamra skákbarna. Á æfingum félagsins munu börnin fá markvissa kennslu og persónulega leiðsögn sem mun nýtast þeim sem grunnur að framförum í skáklistinni. Æfingagjöldum fyrir haustmisseri hefur verið stillt í hóf og eru þau 8.000kr fyrir þá æfingahópa sem eru ...

Lesa meira »

Frábær frammistaða á EM ungmenna í Prag

EM_Prag

Evrópumóti ungmenna lauk rétt í þessu í Prag í Tékklandi. Alls tefldu ellefu íslensk ungmenni á mótinu, þar af átta frá Taflfélagi Reykjavíkur. Öll nutu þau góðs af leiðsögn stórmeistaranna Helga Ólafssonar og Hjörvars Steins Grétarssonar á meðan á mótinu stóð. Tvíburarnir sigursælu, Bárður Örn og Björn Hólm Birkissynir, sýndu svo ekki verður um villst að þeir eru til alls ...

Lesa meira »

Bikarsyrpa TR hefst 9.september

IMG_8134

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað þriðja árið í röð. Mót syrpunnar í vetur verða fimm talsins og hefur umferðum hvers móts verið fjölgað í sjö. Fyrir börn sem vilja taka framförum í skák þá er gott að byrja sem fyrst að tefla í kappskákmótum, en hingað til hefur þeim börnum sem vilja ...

Lesa meira »

Jafnt kynjahlutfall á sumarnámskeiðum TR

Image

Fyrstu tveimur vikum sumarnámskeiða Taflfélags Reykjavíkur er nú lokið og er óhætt að fullyrða að mikil kátína hafi ríkt á meðal barnanna í skáksal félagsins. Börnin hafa glímt við fjölbreyttar skákþrautir, hlotið persónulega leiðsögn skákkennara og í bland við hefðbundna skák hafa þau teflt tvískákir og tekið þátt í fjöltefli, svo eitthvað sé nefnt. Það er sérstakt ánægjuefni að kynjahlutfall ...

Lesa meira »

Sólon sigraði á lokamóti Bikarsyrpunnar

IMG_8138

Sólon Siguringason (1283) sigraði á sjötta og síðasta móti Bikarsyrpu TR sem fram fór um líðandi helgi. Sólon hlaut 4,5 vinninga og sigldi hann sigrinum í höfn í lokaumerðinni með sigri á Ísaki Orra Karlssyni (1111) en fyrir umferðina voru þeir efstir og jafnir með 3,5 vinning. Í öðru sæti með 4 vinninga var Árni Ólafsson (1155) en Ísak og ...

Lesa meira »

Lokamót Bikarsyrpu TR fer fram næstkomandi helgi

IMG_7682

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur heldur áfram þegar sjötta og síðasta mót syrpunnar fer fram helgina 27.-29. maí og hefst fyrsta umferð föstudaginn 27. maí kl. 17.30. Mótum syrpunnar hefur verið fjölgað og telur hún alls sex kappskákmót sem eru ætluð börnum á grunnskólaaldri (fædd 2000 og síðar) sem ekki hafa náð 1600 skákstigum. Þar með gefst þeim tækifæri til að næla sér í alþjóðleg ...

Lesa meira »

Góð stemning á Uppskerumóti TR

IMG_0111

Uppskerumót Taflfélags Reykjavíkur fór fram síðastliðinn laugardag, en 32 krakkar á öllum aldri, sem stundað hafa æfingar í vetur mættu og öttu kappi á hvítu og svörtu reitunum. Þar af voru 9 stelpur af hinum glæsilegu stúlknaæfingum TR, sem áttu sannarlega eftir að setja mark sitt á mótið. Jón Þór Lemery vann öruggan sigur, fékk fullt hús og hlaut 6 ...

Lesa meira »

Sjötta mót Bikarsyrpu TR fer fram helgina 27.-29. maí

Bikarsyrpan_2016_mot5-21

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur heldur áfram þegar sjötta og síðasta mót syrpunnar fer fram helgina 27.-29. maí og hefst fyrsta umferð föstudaginn 27. maí kl. 17.30. Mótum syrpunnar hefur verið fjölgað og telur hún alls sex kappskákmót sem eru ætluð börnum á grunnskólaaldri (fædd 2000 og síðar) sem ekki hafa náð 1600 skákstigum. Þar með gefst þeim tækifæri til að næla sér í alþjóðleg ...

Lesa meira »

TR-ingar sýndu yfirburði á Landsmótinu í skólaskák

1352669117_veni_vidi_vici_i_came_i_saw_i_conquered_postcard-p239205334063162450envli_400

Þegar Cæsar sigraði son Míþrádesar sendi hann frekar stuttorða lýsingu til Rómar – veni, vidi, vici eða kom sá og sigraði. Það má segja að TR-ingar hafi gert það sama á Landsmótinu í skólaskák sem fór fram í Kópavogi um helgina. Í eldri flokki voru fjórir TR-ingar í efstu fjórum sætunum með 5.5 vinninga og verður háð sérstök úrslitakeppni milli ...

Lesa meira »

Góður árangur Jóns Þórs á HM áhugamanna

bikarsyrpa_15-16-10

TR-ingurinn efnilegi Jón Þór Lemery (1575) tók á dögunum þátt í Heimsmeistaramóti áhugamanna sem fram fór í Grikklandi. Tefldi Jón í flokki skákmanna með 1700 Elo-stig og minna og hafnaði í 7. sæti með 6 vinninga af níu en alls voru keppendur tæplega 50 í flokknum. Árangurinn samsvarar ríflega 1600 Elo-stigum og landaði hann 28 stigum og heldur því áfram ...

Lesa meira »

Þorsteinn Magnússon sigurvegari fimmtu Bikarsyrpu TR

Bikarsyrpan_2016_mot5-21

Fimmta Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur var haldin um nýafstaðna helgi og settust ríflega 20 vösk skákungmenni við skákborðin. Mótið var æsispennandi allt fram í síðustu umferð og sáust mörg óvænt úrslit. Strax í 1.umferð hófst fjörið er Adam Omarsson (1068) lagði Arnar Milutin Heiðarsson (1403) að velli með svörtu. Þá stýrði Benedikt Þórisson (1000) hvítu mönnunum til sigurs gegn Svövu Þorsteinsdóttur ...

Lesa meira »

Fimmta mót Bikarsyrpunnar hefst í dag

Bikarsyrpan_3_2015-1

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur heldur áfram þegar fimmta mót syrpunnar fer fram helgina 1.-3. apríl og hefst fyrsta umferð föstudaginn 1. apríl kl. 17.30. Mótum syrpunnar hefur verið fjölgað og telur hún alls sex kappskákmót sem eru ætluð börnum á grunnskólaaldri (fædd 2000 og síðar) sem ekki hafa náð 1600 skákstigum. Þar með gefst þeim tækifæri til að næla sér í ...

Lesa meira »

Fimmta mót Bikarsyrpunnar fer fram helgina 1.-3. apríl

Bikarsyrpan_3_2015-1

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur heldur áfram þegar fimmta mót syrpunnar fer fram helgina 1.-3. apríl og hefst fyrsta umferð föstudaginn 1. apríl kl. 17.30. Mótum syrpunnar hefur verið fjölgað og telur hún alls sex kappskákmót sem eru ætluð börnum á grunnskólaaldri (fædd 2000 og síðar) sem ekki hafa náð 1600 skákstigum. Þar með gefst þeim tækifæri til að næla sér í ...

Lesa meira »

Páskaeggjum rigndi á fjölmennu lokamóti Páskaeggjasyrpunnar!

Mot3-19

Páskeggjasyrpu Nóa Síríus og Taflfélags Reykjavíkur lauk í dag en þá fór fram þriðja og lokamót syrpunnar.  Frábær mæting var í höllina enda mikið undir.  Ekki var einungis hörð baraátta um sigur í lokamótinu heldur var einnig og ekki síður undir sigur samanlagt í syrpunni.  Margir kassar fullir af gómsætum páskaeggjum frá Nóa biðu þess að verða opnaðir í mótslok fyrir alla hressu ...

Lesa meira »

Lokamót Páskaeggjasyrpunnar fer fram á sunnudag!

Mot1-27

Páskaeggjasyrpa Nóa Síríus og Taflfélags Reykjavíkur hefur slegið rækilega í gegn en mikill fjöldi krakka hefur tekið þátt í mótum syrpunnar.  Í ár endurtökum við leikinn og með þessu framtaki vill T.R. í samstarfi við Nóa Síríus þakka þeim gríðarlega fjölda sem sótt hefur barna- og unglingaæfingar félagsins í vetur. Þriðja og lokamót syrpunnar fer fram næstkomandi sunnudag og hefst venju samkvæmt ...

Lesa meira »

Hörð barátta á öðru móti Páskaeggjasyrpunnar

IMG_8041 (Large)

Páskaeggjasyrpa Nóa Síríus og Taflfélags Reykjavíkur hélt áfram í dag þegar annað mótið af þremur fór fram.  Tæplega 40 vaskir skákkrakkar mættu til leiks og var venju samkvæmt teflt í aldursflokkum 2000-2006 sem og 2007 og yngri.  Þess má geta að yngsti keppandinn, Jósef Omarsson, er fæddur árið 2011 en hann hefur staðið sig afar vel í syrpunni.  Sannarlega efnilegur ...

Lesa meira »