Author Archives: Þórir

Stefnir í einvígi um Kvennameistaratitilinn

www.skak.is   Guðlaug Þorsteinsdóttir og Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir eru efstar og jafnar með 5,5 vinning að lokinni 7. umferð Íslandsmóts kvenna, sem fram fór í kvöld.  Guðlaug sigraði Jóhönnu Björg Jóhannsdóttur en Hallgerður sat yfir.   Harpa Ingólfsdóttir og Tinna Kristín Finnbogadóttir eru í 3.-4. sæti með 4 vinninga.  Frídagur er á morgun en áttunda og næstsíðsta umferð fer fram á ...

Lesa meira »

Hörð barátta í Áskorendaflokki

www.skak.is   Jón Árni Halldórsson og Þorvarður F. Ólafsson urðu efstir og jafnir í áskorendaflokki Íslandsmótsins í skák, sem lauk í kvöld og tefla því í landsliðsflokki að ári.  Báðir unnu þeir í lokaumferðinni.   Jón Árni lagði Stefán Bergsson en Þorvarður vann Jóhann H. Ragnarsson.  Þriðji varð Guðni Stefán Pétursson, stjórnarmaður í T.R..    Unglingameistari Íslands er Bjarni Jens Kristinsson ...

Lesa meira »

Stefán og Hannes efstir í Landsliðsflokki

Sjá www.skak.is T.R.ingarnir Stefán Kristjánsson og Hannes Hlífar Stefánsson eru efstir með 5,5 vinning að lokinni 8. umferð Íslandsmótsins í skák.  Stefán sigraði Davíð Kjartansson en Hannes vann Róbert Harðarson Lagerman.   Þröstur Þórhallsson og Snorri G. Bergsson eru í 3.-4. sæti með 5 vinninga og Bragi Þorfinnsson er fimmti með 4,5 vinning.  Það er því mikil spenna á mótinu ...

Lesa meira »

4 TRingar efstir og jafnir í Landsliðsflokki

Nú fara leikar að æsast, en í 7. umferð sigraði Stefán Kristjánsson Hannes Hlífar Stefánsson. Snorri G. Bergsson vann Davíð Kjartansson en öðrum skákum lauk með jafntefli. Úrslit urðu:   Round 7 on 2007/09/04 at 17:00 SNo.   Name Rtg Res.   Name Rtg SNo. 4 WGM Lenka Ptacnikova 2239 ½-½ IM Bragi Thorfinnsson 2389 12 5 FM Snorri Bergsson ...

Lesa meira »

Geirþrúður Anna sigraði í B-flokki kvenna!

  Geirþrúður Anna Guðmundsdóttir, hin efnilega skákkona úr T.R,, sigraði í b-flokki Íslandsmóts kvenna.  Geirþrúður hlaut fullt hús vinninga, vann alla sína andstæðinga, 5 að tölu.  Ulker Gasanova frá Akureyri varð önnur með 4 vinninga og Stefanía Bergljót Stefánsdóttir, dóttir Elínar Guðjónsdóttur, stjórnarkonu í T.R.,  varð þriðja með 3 vinninga.   Úrslit 5. umferðar:  1 3 Finnbogadottir Hulda Run  0 – ...

Lesa meira »

Spenna hlaupin í Landsliðsflokk

Þau undur og stórmerki gerðust, að Hannes Hlífar Stefánsson, 8-faldur Íslandsmeistari, tapaði í 6. umferð Landsliðsflokks, en þetta er í fyrsta skipti frá 2002, að Hannes verður fyrir það miklu hnjaski að hann þarf að lúta í gras í þessu móti. 2002 var það Helgi Áss Grétarsson stórmeistari sem felldi kappann, en að þessu sinni varð vefstjóri T.R. þess valdandi. ...

Lesa meira »

5. umferð Skákþingsins

  Hannes Hlífar Stefánsson, Íslandsmeistari úr T.R., náði 1,5 vinnings forskoti í Landsliðsflokki Skákþings Íslands með sigri á Íslandsmeistara kvenna, Lenku Ptacnikovu í 5. umferð skákþingsins. Um önnur úrslit sjá töflu:   Round 5 on 2007/09/01 at 14:00 SNo.   Name Rtg Res.   Name Rtg SNo. 3 FM David Kjartansson 2324 0-1 IM Bragi Thorfinnsson 2389 12 4 WGM Lenka ...

Lesa meira »

4. umferð í Landsliðsflokki

  Það voru margar spennandi skákir í 4. umferð Landsliðsflokks á Skákþingi Íslands, en nefna má þrjá sigra T.R.inga. Hannes sigraði Davíð í 20 leikjum, en fæðingin var öllu erfiðari hjá hinum tveimur. En úrslitin urðu eftirfarandi:   1 12 IM Thorfinnsson Bragi 0 – 1 FM Arngrimsson Dagur 8 2 9 GM Thorhallsson Throstur ½ – ½ FM Lagerman ...

Lesa meira »

3. umferð á Skákþingi Íslands

  Þriðja umferð Skákþings Íslands fór fram í gærkvöldi. Í Landsliðsflokki áttust m.a. við T.R.ingarnir Þröstur Þórhallsson og Stefán Kristjánsson, og Íslandsmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson og efsti maður mótsins, Bragi Þorfinnsson. Hart var barist á öllum borðum, en þegar upp var staðið urðu úrslitin eftirfarandi (tekið af www.skak.is). Úrslit 3. umferðar:   1 2 GM Stefansson Hannes  1 – 0 ...

Lesa meira »

2. umferð á Skákþingi Íslands

Í 2. umferð í Landsliðsflokki áttust T.R.ingarnir sex við innbyrðis. Hannes Hlífar Stefánsson Íslandsmeistari gerði jafntefli við Jón Viktor Gunnarsson, Þröstur Þórhallsson gerði jafntefli við Snorra G. Bergsson og Stefán Kristjánsson sigraði Dag Arngrímsson. Staðan:   Rk.   Name FED Rtg Club/City Pts.  1 IM Thorfinnsson Bragi  ISL 2389 Hellir 2,0  2 GM Stefansson Hannes  ISL 2568 TR 1,5  3 ...

Lesa meira »

Skákþing Íslands

1. umferð Skákþings Íslands fór fram í gær. Í Landsliðsflokki sigruðu Hannes Hlífar Stefánsson og Þröstur Þórhallsson, en Stefán Kristjánsson, Dagur Arngrímsson og Snorri G. Bergsson gerðu jafntefli, þeir tveir síðastnefndu reyndar innbyrðis. Jón Viktor Gunnarsson tapaði. Í A-flokki kvenna tapaði Sigurlaug Regína Friðþjófsdóttir. Í opnum flokki sigruðu Guðni Stefán Pétursson, Halldór Garðarson og Bjarni Magnússon skákir sínar, en Hörður Garðarson, ...

Lesa meira »

TR sigraði Garðbæinga í hraðskákinni

T.R.ingar sóttu Garðbæinga heim í félagsmiðstöð eldri borgara í Garðabæ í gærkvöldi. Þar var nýr leikmaður félagsins, Hannes Hlífar Stefánsson Íslandsmeistari, kynntur til leiks og tefldi hann þar sína fyrstu skák fyrir félagið í c.a. 12 ár, en hún stóð ekki lengi, því aðrar skákir voru vart hafnar, þegar Jóhann H. Ragnarsson féll í valinn. TRingar skiptu Hannesi og Stefáni ...

Lesa meira »

Áskorenda- og opinn flokkur

Skákþing Íslands hefst í dag. Auk Landsliðsflokks og kvennaflokka, fer fram keppni í Áskorendaflokki, sem einnig er Unglingameistaramót Íslands og Öldungamót Íslands. Skráning er hafin, en keppendur hafa færi á að skrá sig fram undir kl. 17.00, þegar skákir hefjast. Sjá nánar á Skáksíðunni.

Lesa meira »

Röðun í 1. umferð A-kvennaflokks

  A-flokkur kvenna hefst í dag, þriðjudag, kl. 17.00. Meðal þátttakenda eru þrjár skákkonur af “gömlu kynslóðinni”, ásamt hinum efnilegu stúlkum, sem nú eru að hasla sér völl. Röðun fyrstu umferðar er eftirfarandi. Round 1 on 2007/08/28 at 17:00 SNo.   Name Rtg Res.   Name Rtg SNo. 2 WFM Gudlaug Thorsteinsdottir 2130 –   Sigurl Regin Fridthjofsdottir 1845 9 ...

Lesa meira »

Dagskrá Landsliðsflokks

Dagskrá Landsliðsflokks 2007 er eftirfarandi:   Dagskrá: Þriðjud. 28. ágúst Kl. 17 1. umferð Miðvikud. 29. ágúst Kl. 17 2. umferð Fimmtud. 30. ágúst Kl. 17 3. umferð Föstud. 31. ágúst Kl. 17 4. umferð Laugard. 1. sept Kl. 14 5. umferð Sunnud. 2. sept Kl. 14 6. umferð Mánud. 3. sept   Frídagur Þriðjud. 4. sept Kl. 17 7. ...

Lesa meira »

Skákþing Íslands hefst á morgun

Skákþing Íslands hefst á morgun, þriðjudag. T.R. á flesta keppendur í Landsliðsflokki, þar á meðal fjóra stigahæstu keppendurna. Keppendur þar eru annars eftirtaldir: Keppendalistinn:  Skákmaður Titill Stig Félag Hannes Hlífar Stefánsson SM 2568 TR Þröstur Þórhallsson SM 2461 TR Stefán Kristjánsson AM 2458 TR Jón Viktor Gunnarsson AM 2427 TR Bragi Þorfinnsson AM 2389 Hellir Ingvar Þór Jóhannesson FM 2344 Hellir ...

Lesa meira »

Friðrik hafnaði í 5.-8. sæti í Hollandi

  Tekið af www.skak.is  Öllum skákum níundu og síðustu umferð Euwe-mótsins í Arnhem í Hollandi er nú lokið og ljóst að Friðrik Ólafsson hafnaði í 5.-8. sæti eftir jafntefli við Panno.  Friðrik fékk 4 vinninga í 9 skákum, vann tvær skákir, gerði fjögur jafntefli og tapaði þremur skákum.  Taflmennska Friðriks á mótinu var frískleg og vonandi að Friðrik láti hér ...

Lesa meira »

Snorri í landsliðsflokk

Snorri G. Bergsson (2301), FIDE-meistari úr T.R., hefur tekið sæti í landsliðsflokki Skákþings Íslands. Snorri kemur inn fyrir Guðmund Kjartansson, sem kom inn fyrir Sigurð Daða Sigfússon, sem kom inn fyrir Héðin Steingrímsson. Jæja, það þarf einhver að vera neðstur í hverju móti.

Lesa meira »

Evrópusveit T.R. 2007

Evrópusveit T.R. hefur verið valin og hefur reyndar verið hér á síðunni í nærri því viku. Hún er skipuð eftirtöldum leikmönnum: 1. Hannes Hlífar Stefánsson SM2. Igor Alexandre Nataf SM3. Þröstur Þórhallsson SM4. Stefán Kristjánsson AM5. Arnar E. Gunnarsson AM6. Jón Viktor Gunnarsson AM1v. Snorri G. Bergsson FM (captain) Liðið var nú birt fyrir stuttu á www.skak.is, og þar má jafnframt ...

Lesa meira »

Óskar Bjarnason nærri AM-áfanga

  Óskar Bjarnason  var nærri AM-áfanga á Opna Rhone mótinu, sem fór fram í Frakklandi í apríl, en vefstjóra T.R. voru að berast fréttir þess efnis. Hann hlaut 7 vinninga í níu skákum og sýndi taflmennsku (performance) upp á 2419 eló-stig. Óskar græddi 21 stig á mótinu. Hann tefldi á 1. borði í síðustu umferð og gerði þá jafntefli við ...

Lesa meira »