Skákmótið ÆSKAN OG ELLIN, þar sem kynslóðirnar mætast, verður haldið í tólfta sinn laugardaginn 24. október í Skákhöllinni í Faxafeni. Þetta er í þriðja sinn sem TAFLFÉLG REYKJAVÍKUR og RIDDARINN, skákklúbbur eldri borgara á höfuðborgarsvæðinu með stuðningi OLÍS standa saman að mótshaldinu til að tryggja það að myndarlega sé að því staðið. Fyrstu 9 árin var mótið verið haldið í ...
Lesa meira »Author Archives: Þórir
Einvígi Einars og Braga á Haustmótinu
Alþjóðlegu meistararnir Einar Hjalti Jensson og Bragi Þorfinnsson eru í nokkrum sérflokki á Haustmóti TR en þeir eru efstir og jafnir með 6,5 vinning þegar ein umferð er ótefld. Nokkra athygli vekur að Björgvin Víglundsson er þriðji með 4,5 vinning en hann hefur nú snúið aftur að taflborðinu eftir langt hlé. Þess ber þó að geta að staðan getur enn ...
Lesa meira »Hraðskákmót TR fer fram sunnudaginn 18. október
Hraðskákmót Taflfélags Reykjavíkur verður haldið í húsnæði félagsins að Faxafeni 12 sunnudaginn 18. október kl. 14:00. Tefldar verða 2×7 umferðir eftir Swiss kerfi og er umhugsunartími 5 mínútur á skák. Mótið er jafnan vel sótt, en fjörutíu þátttakendur voru með í fyrra. Þátttökugjald kr 500 fyrir 16 ára og eldri, en frítt fyrir 15 ára og yngri. Verðlaun fyrir þrjú efstu sætin. Að loknu ...
Lesa meira »Mikil spenna á Haustmótinu – Einar og Bragi efstir
Þegar tvær umferðir lifa af Haustmóti TR er spennan í algleymingi í öllum fjórum flokkunum. Í A-flokki deila með sér efsta sætinu alþjóðlegu meistararnir Einar Hjalti Jensson og Bragi Þorfinnsson en báðir hafa þeir 5,5 vinning. Í sjöundu umferð sigraði Bragi Benedikt Jónasson en Einar Hjalti gerði jafntefli við stórmeistara kvenna, Lenku Ptacnikovu. Athygli vekur að næstur með 4 vinninga ...
Lesa meira »U-2000 mótið hefst miðvikudaginn 28. október
Taflfélag Reykjavíkur fer nú aftur af stað með hið vinsæla U-2000 mót sem síðast var haldið fyrir sléttum áratug. Undanfarin ár hefur sífellt bæst í flóru viðburða hjá félaginu og er hugmyndin með endurvakningu U-2000 mótanna sú að koma til móts við þá skákmenn sem ekki hafa náð 2000 Elo-stigum og vilja gjarnan spreyta sig í opnu móti þar sem ...
Lesa meira »Einar Hjalti í forystu á Haustmótinu
Alþjóðlegi meistarinn Einar Hjalti Jensson sigraði kollega sinn, Braga Þorfinnsson, í sjöttu umferð Haustmóts Taflfélags Reykjavíkur og náði þar með efsta sætinu af Braga. Einar hefur 5 vinninga en Bragi kemur næstur með 4,5 vinning og þá Oliver Aron Jóhannesson með 4 vinninga en hann á inni frestaða skák gegn alþjóðlega meistaranum Sævari Bjarnasyni. Örn Leó Jóhannsson er fjórði með ...
Lesa meira »Skákir 4. og 5. umferðar Haustmótsins
Hér að neðan má nálgast skákir úr 1.-5. umferð Haustmótsins á pgn formi. A-flokkur B-flokkur C-flokkur
Lesa meira »Bragi efstur á Haustmótinu
Þegar fjórum umferðum er lokið á Haustmóti TR leiðir alþjóðlegi meistarinn Bragi Þorfinnsson (2414) með 3,5 vinning en hann sigraði kollega sinn, Sævar Bjarnason (2108), í gærkvöld þegar fjórða umferð fór fram. Oliver Aron Jóhannesson (2198) gerði jafntefli við Björgvin Víglundsson (2169) og er í öðru sæti með 3 vinninga. Benedikt Jónasson (2230) og Örn Leó Jóhannsson (2123) koma næstir ...
Lesa meira »Hörð rimma um Íslandsmeistaratitilinn
Að loknum fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga er lið Taflfélags Reykjavíkur í öðru sæti, hálfum vinningi á eftir liði Hugins. B-lið félagsins á í harðri fallbaráttu og vermir botnsætin ásamt KR-ingum og B-liði Akureyringa. C-lið TR-inga skipar annað sætið í annari deild og í þriðju deild er D-liðið í 4. sæti en E-liðið er í botnbaráttu að þessu sinni. Tvö glæsileg ...
Lesa meira »Skákir 2. og 3. umferðar Haustmótsins
Fleiri skákir úr Haustmótinu má nálgast hér.
Lesa meira »Oliver efstur á Haustmótinu
Í gærkvöldi var tefld 3.umferð í Haustmóti Taflfélags Reykjavíkur. Annir skákmanna voru miklar þennan sunnudaginn og voru frestaðar skákir óvenju margar. Þeir skákmenn sem settust að tafli í Faxafeninu í dag áttu ekki síður annríkt því margar skákirnar voru æsispennandi og flækjustig æði hátt. Í opnum flokki áttu þeir stigahærri í mesta basli með þá stigalægri. Björn Magnússon, sem fyrir umferðina ...
Lesa meira »Skákir Haustmótsins
Skákir fyrstu umferðar Haustmóts TR má nálgast hér að neðan. A-flokkur B-flokkur C-flokkur
Lesa meira »Haustmótið hafið
Haustmót Taflfélags Reykjavíkur hófst á sunnudaginn en mótið er hið 82. í röðinni. Keppendur eru 49 talsins og er keppt í þremur tíu manna lokuðum flokkum ásamt opnum flokki þar sem 19 keppendur, flestir af yngri kynslóðinni, leiða saman hesta sína. Í A-flokki er alþjóðlegi meistarinn Bragi Þorfinnsson (2414) stigahæstur keppenda en Fide meistarinn Einar Hjalti Jensson (2392) er ekki ...
Lesa meira »Haustmótið hefst á morgun – Frestur til að skrá sig í lokaðan flokk rennur út í dag
Haustmót Taflfélags Reykjavíkur 2015 hefst sunnudaginn 13. september kl.14. Mótið, sem er hið 82. í röðinni, er eitt af aðalmótum vetrarins í reykvísku skáklífi og er jafnframt meistaramót T.R. Mótið er flokkaskipt og öllum opið. Haustmótið fer fram í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur, skákhöllinni að Faxafeni 12. Tefldar verða tvær umferðir á viku. Alls eru níu umferðir í hverjum flokki. Lokuðu ...
Lesa meira »Haustmót TR hefst á sunnudaginn
Haustmót Taflfélags Reykjavíkur 2015 hefst sunnudaginn 13. september kl.14. Mótið, sem er hið 82. í röðinni, er eitt af aðalmótum vetrarins í reykvísku skáklífi og er jafnframt meistaramót T.R. Mótið er flokkaskipt og öllum opið. Haustmótið fer fram í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur, skákhöllinni að Faxafeni 12. Tefldar verða tvær umferðir á viku. Alls eru níu umferðir í hverjum flokki. Lokuðu ...
Lesa meira »Róbert og Aron efstir í Bikarsyrpunni
Að loknum þremur umferðum í fyrsta mótinu af sex í Bikarsyrpu TR leiða Róbert Luu (1490) og Aron Þór Mai (1502) en báðir hafa þeir lagt alla andstæðinga sína. Í þriðju umferðinni vann Róbert Adam Omarsson (1156) en Aron hafði betur gegn Jóni Þór Lemery (1275). Björn Magnússon (1000) og Guðmundur Agnar Bragason (1368) koma næstir með 2,5 vinning en ...
Lesa meira »Bikarsyrpan hefst á föstudag
Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur fer nú af stað annað árið í röð eftir góðar móttökur í fyrra. Mótum syrpunnar hefur verið fjölgað og telur hún alls sex kappskákmót sem eru ætluð börnum á grunnskólaaldri (fædd 2000 og síðar) sem ekki hafa náð 1600 skákstigum. Þar með gefst þeim tækifæri til að næla sér í alþjóðleg skákstig á skákmótum sem sérhönnuð eru ...
Lesa meira »Haustmót TR hefst sunnudaginn 13. september
Haustmót Taflfélags Reykjavíkur 2015 hefst sunnudaginn 13. september kl.14. Mótið, sem er hið 82. í röðinni, er eitt af aðalmótum vetrarins í reykvísku skáklífi og er jafnframt meistaramót T.R. Mótið er flokkaskipt og öllum opið. Haustmótið fer fram í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur, skákhöllinni að Faxafeni 12. Tefldar verða tvær umferðir á viku. Alls eru níu umferðir í hverjum flokki. Lokuðu ...
Lesa meira »Bikarsyrpa TR hefst föstudaginn 4. september
Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur fer nú af stað annað árið í röð eftir góðar móttökur í fyrra. Mótum syrpunnar hefur verið fjölgað og telur hún alls sex kappskákmót sem eru ætluð börnum á grunnskólaaldri (fædd 2000 og síðar) sem ekki hafa náð 1600 skákstigum. Þar með gefst þeim tækifæri til að næla sér í alþjóðleg skákstig á skákmótum sem sérhönnuð eru fyrir þau. ...
Lesa meira »Laugardagsæfingar hefjast 29. ágúst
Skákæfingar barna og unglinga veturinn 2015-2016 hefjast laugardaginn 29. ágúst. Líkt og áður verða æfingarnar fyrir öll getustig en nánari dagskrá verður kynnt síðar.
Lesa meira »