Laugardagsæfingar hefjast 29. ágústSkákæfingar barna og unglinga veturinn 2015-2016 hefjast laugardaginn 29. ágúst.  Líkt og áður verða æfingarnar fyrir öll getustig en nánari dagskrá verður kynnt síðar.