U-2000 mót Taflfélags Reykjavíkur hefst miðvikudaginn 26. október. Þátttökurétt hafa allir þeir sem hafa minna en 2000 Elo-stig. Tefldar eru sjö umferðir eftir svissneska kerfinu og er umhugsunartími 90 mínútur fyrir alla skákina auk 30 sekúndna sem bætast við eftir hvern leik. Leyfðar eru tvær yfirsetur í umferðum 1-5 sem skal tilkynna fyrir lok umferðarinnar á undan en 1/2 vinningur fæst ...
Lesa meira »Author Archives: Þórir
Skráningu í lokaða flokka Haustmótsins lýkur í dag
Haustmót Taflfélags Reykjavíkur 2016 hefst sunnudaginn 18. september kl.14. Mótið, sem er hið 83. í röðinni, er eitt af aðalmótum vetrarins í reykvísku skáklífi og er jafnframt meistaramót T.R. Mótið er flokkaskipt og öllum opið. Haustmótið fer fram í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur, skákhöllinni að Faxafeni 12. Tefldar verða þrjár umferðir á viku og eru alls níu umferðir í hverjum flokki. ...
Lesa meira »Haustmót TR hefst á sunnudaginn
Haustmót Taflfélags Reykjavíkur 2016 hefst sunnudaginn 18. september kl.14. Mótið, sem er hið 83. í röðinni, er eitt af aðalmótum vetrarins í reykvísku skáklífi og er jafnframt meistaramót T.R. Mótið er flokkaskipt og öllum opið. Haustmótið fer fram í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur, skákhöllinni að Faxafeni 12. Tefldar verða þrjár umferðir á viku og eru alls níu umferðir í hverjum flokki. ...
Lesa meira »Ísak Orri sigraði á fyrsta móti Bikarsyrpunnar
Ísak Orri Karlsson (1148) kom, sá og sigraði á afar spennandi upphafsmóti Bikarsyrpu TR sem fram fór um liðna helgi. Tefldar voru sjö umferðir og hlaut Ísak 6 vinninga en næst honum með 5 vinninga komu Joshua Davíðsson (1411) og Batel Goitom. Mótið einkenndist af mikilli spennu og þegar kom að lokaumferðinni höfðu tveir keppendur 5 vinninga og aðrir tveir ...
Lesa meira »Ísak Orri efstur á fyrsta móti Bikarsyrpunnar
Fyrsta mótið af fimm í Bikarsyrpu TR er í fullum gangi og lýkur með þremur umferðum í dag. Hart hefur verið barist í skemmtilegum og spennandi viðureignum en í fjórðu umferð var lengsta orrustan á milli Ísaks Orra Karlssonar (1148) og Batel Goitom. Batel stýrði svörtu mönnunum og fékk afbragðs stöðu eftir byrjunina og var að auki tveimur peðum yfir. ...
Lesa meira »Dagskrá skákæfinga TR um helgina (10.-11. sep)
Vegna fyrsta móts Bikarsyrpu TR verður fyrirkomulag skákæfinga nú um helgina með eftirfarandi hætti: Laugardagur 10. september 10:40-11:00 Byrjendaflokkur I (Manngangskennsla). 11:15-12:15 Byrjendaflokkur II (Fyrir börn sem kunna mannganginn). 12:30-13:45 Skákæfing stúlkna. 14:00-16:00 Laugardagsæfing (opnar æfingar) – fellur niður vegna Bikarsyrpunnar. 16:10-17:40 Afreksæfing A. Sunnudagur 11. september: 10:45-12:15 Afreksæfing B – fellur niður vegna Bikarsyrpunnar. Jafnframt hvetjum við ykkur krakkar sem ...
Lesa meira »Bikarsyrpa TR hefst á morgun föstudag
Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað þriðja árið í röð. Mót syrpunnar í vetur verða fimm talsins og hefur umferðum hvers móts verið fjölgað í sjö. Fyrir börn sem vilja taka framförum í skák þá er gott að byrja sem fyrst að tefla í kappskákmótum, en hingað til hefur þeim börnum sem vilja ...
Lesa meira »Haustmót TR hefst sunnudaginn 18. september
Haustmót Taflfélags Reykjavíkur 2016 hefst sunnudaginn 18. september kl.14. Mótið, sem er hið 83. í röðinni, er eitt af aðalmótum vetrarins í reykvísku skáklífi og er jafnframt meistaramót T.R. Mótið er flokkaskipt og öllum opið. Haustmótið fer fram í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur, skákhöllinni að Faxafeni 12. Tefldar verða þrjár umferðir á viku og eru alls níu umferðir í hverjum flokki. ...
Lesa meira »Bikarsyrpa TR hefst næstkomandi helgi
Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað þriðja árið í röð. Mót syrpunnar í vetur verða fimm talsins og hefur umferðum hvers móts verið fjölgað í sjö. Fyrir börn sem vilja taka framförum í skák þá er gott að byrja sem fyrst að tefla í kappskákmótum, en hingað til hefur þeim börnum sem vilja ...
Lesa meira »Stórmót Árbæjarsafns og TR fer fram á sunnudaginn
Stórmót Árbæjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 7.ágúst. Þetta skemmtilega mót í sögulegu umhverfi er fyrir löngu orðinn fastur viðburður í skákdagatalinu. Teflt verður í Árbæjarsafni og hefst taflið kl. 14. Tefldar verða 7 umferðir með umhugsunartímanum 7 mín. á skák. Veitt verða verðlaun fyrir þrjú efstu sætin í Stórmótinu, 15.000 kr., 10.000 kr. og 5.000 kr. Þátttökugjald í ...
Lesa meira »Sólon sigraði á lokamóti Bikarsyrpunnar
Sólon Siguringason (1283) sigraði á sjötta og síðasta móti Bikarsyrpu TR sem fram fór um líðandi helgi. Sólon hlaut 4,5 vinninga og sigldi hann sigrinum í höfn í lokaumerðinni með sigri á Ísaki Orra Karlssyni (1111) en fyrir umferðina voru þeir efstir og jafnir með 3,5 vinning. Í öðru sæti með 4 vinninga var Árni Ólafsson (1155) en Ísak og ...
Lesa meira »Lokamót Bikarsyrpu TR fer fram næstkomandi helgi
Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur heldur áfram þegar sjötta og síðasta mót syrpunnar fer fram helgina 27.-29. maí og hefst fyrsta umferð föstudaginn 27. maí kl. 17.30. Mótum syrpunnar hefur verið fjölgað og telur hún alls sex kappskákmót sem eru ætluð börnum á grunnskólaaldri (fædd 2000 og síðar) sem ekki hafa náð 1600 skákstigum. Þar með gefst þeim tækifæri til að næla sér í alþjóðleg ...
Lesa meira »Góð stemning á Uppskerumóti TR
Uppskerumót Taflfélags Reykjavíkur fór fram síðastliðinn laugardag, en 32 krakkar á öllum aldri, sem stundað hafa æfingar í vetur mættu og öttu kappi á hvítu og svörtu reitunum. Þar af voru 9 stelpur af hinum glæsilegu stúlknaæfingum TR, sem áttu sannarlega eftir að setja mark sitt á mótið. Jón Þór Lemery vann öruggan sigur, fékk fullt hús og hlaut 6 ...
Lesa meira »Róbert Hraðskákmeistari öðlinga 2016
Róbert Lagerman sigraði á Hraðskákmóti öðlinga sem fram fór í gærkveld en hann hlaut 5,5 vinning í skákunum sjö. Guðlaug Þorsteinsdóttir kom jöfn Róberti í mark en varð að láta sér annað sætið nægja eftir stigaútreikning og þriðja með 5 vinninga var Lenka Ptacnikova. Góð stemning var í Skákhöll TR þar sem keppendur gæddu sér á ljúffengum veitingum á milli ...
Lesa meira »Sjötta mót Bikarsyrpu TR fer fram helgina 27.-29. maí
Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur heldur áfram þegar sjötta og síðasta mót syrpunnar fer fram helgina 27.-29. maí og hefst fyrsta umferð föstudaginn 27. maí kl. 17.30. Mótum syrpunnar hefur verið fjölgað og telur hún alls sex kappskákmót sem eru ætluð börnum á grunnskólaaldri (fædd 2000 og síðar) sem ekki hafa náð 1600 skákstigum. Þar með gefst þeim tækifæri til að næla sér í alþjóðleg ...
Lesa meira »Hraðskákmót öðlinga fer fram í dag
Hraðskákmót öðlinga fer fram miðvikudaginn 18. maí í félagsheimili T.R. að Faxafeni 12. Mótið hefst kl. 19.30 og er opið fyrir alla 40 ára (á árinu) og eldri. Tefldar verða 7 umferðir með umhugsunartímanum 4 mín + 2 sek á leik. Í lok mótsins fer fram verðlaunaafhending fyrir Hraðskákmótið sem og Skákmót öðlinga sem lauk síðastliðið miðvikudagskvöld með sigri Stefáns Arnalds. Þátttökugjald er kr. 500 ...
Lesa meira »Hraðskákmót öðlinga fer fram miðvikudaginn 18. maí
Hraðskákmót öðlinga fer fram miðvikudaginn 18. maí í félagsheimili T.R. að Faxafeni 12. Mótið hefst kl. 19.30 og er opið fyrir alla 40 ára (á árinu) og eldri. Tefldar verða 7 umferðir með umhugsunartímanum 4 mín + 2 sek á leik. Í lok mótsins fer fram verðlaunaafhending fyrir Hraðskákmótið sem og Skákmót öðlinga sem lauk síðastliðið miðvikudagskvöld með sigri Stefáns Arnalds. Þátttökugjald er kr. 500 ...
Lesa meira »Stefán Arnalds Skákmeistari öðlinga
Bolvíkingurinn knái, Stefán Arnalds (2007), sigraði á æsispennandi Skákmóti öðlinga sem lauk síðastliðið miðvikudagskvöld. Í lokaumferðinni gerði Stefán jafntefli við hinn margreynda norðlending, Þór Valtýsson (1946), í rafmagnaðri skák þar sem sá fyrrnefndi hafði vænlega stöðu í lokin. Tími beggja var þó farinn að telja í sekúndum og varð því skiptur hlutur niðurstaðan enda höfðu önnur úrslit gert það að ...
Lesa meira »Skákir Skákþings Reykjavíkur
Skákirnar úr Skákþingi Reykjavíkur 2016 eru nú loks birtar. Einhverjar skákir kann þó að vanta. Það voru félagarnir Daníel Ernir Njarðarson, Alexander Oliver Mai og Aron Þór Mai sem slógu skákirnar inn af miklum myndarskap. Skákir SÞR 2016
Lesa meira »Sviptingar á Öðlingamótinu – Stefán efstur
Það var sannarlega hart barist í sjöttu og næstsíðustu umferð Skákmóts öðlinga sem fram fór í gærkveld þar sem fjórum orrustum af ellefu lauk með skiptum hlut. Á efsta borði lagði hinsvegar Stefán Arnalds (2007) Ólaf Gísla Jónsson (1904) með svörtu eftir að hafa verið mjög tæpur á tíma drjúgan hluta skákar sem telst reyndar ekki til tíðinda þegar Stefán á ...
Lesa meira »