Bæði lið Taflfélags Reykjavíkur, A-liðið og unglingaliðið, hafa tryggt sér sæti í annarri umferð í Hraðskákkeppni taflfélaga. Verður það að teljast nokkuð gott, sérstaklega í ljósi þess að liðsmenn tefldu ekki eina einustu skák. Nú er góður tími til að hlaða batteríin fyrir komandi átök, en fyrstu umferð verður lokið eigi síðar en 18. ágúst. Stór hluti unglingaliðsins mun síðan ...
Lesa meira »Author Archives: Gauti Páll Jónsson
TR-ingar sýndu yfirburði á Landsmótinu í skólaskák
Þegar Cæsar sigraði son Míþrádesar sendi hann frekar stuttorða lýsingu til Rómar – veni, vidi, vici eða kom sá og sigraði. Það má segja að TR-ingar hafi gert það sama á Landsmótinu í skólaskák sem fór fram í Kópavogi um helgina. Í eldri flokki voru fjórir TR-ingar í efstu fjórum sætunum með 5.5 vinninga og verður háð sérstök úrslitakeppni milli ...
Lesa meira »TB sigruðu TRuxva í spennandi viðureign!
Unglingasveit TR tapaði með allra minnsta mun í ótrúlega spennandi viðureign við TB í hraðskákkeppni taflfélaga. TRuxva vantaði Hilmi og Bolvíkinga vantaði ýmsa sterka skákmenn en úr varð mjög jöfn keppni. Vignir var öflugur og landaði 8 vinningum af 12, Bárður 7 af 12, Björn og Gauti 6 af 12, Aron 7 af 11 og Veronika 2 af 11. Varamaðurinn Róbert ...
Lesa meira »