Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Gauti Páll sigurvegari á spennandi Þriðjudagsmóti
Þeim Vigni Vatnari Stefánssyni og Gauta Pál Jónssyni hefur vegnað vel á Þriðjudagsmótum og það var því að vonum að þeir tefldu hreina úrslitaskák í síðustu umferð á líflegu móti síðasta þriðjudag. Áður hafði Gauti lagt Torfa Leósson, öruggan sigurvegara Þriðjudagsmótsins vikuna áður, í 3. umferð. Skák þeirra Vignis og Gauta hófst á Bird’s byrjun sem varð að Froms Gambít ...
Lesa meira »