Hér eru allar fréttir af barna- og unglingastarfi TR:
Vignir Vatnar unglingameistari TR – Batel stúlknameistari
Barna- og unglingameistaramót sem og Stúlknameistaramót Taflfélags Reykjavíkur fór fram sunnudaginn 13. nóvember, í félagsheimili T.R. Faxafeni 12. Keppt var í tveimur flokkum, opnum flokki og stúlknaflokki og voru 7 umferðir tefldar með 15 mínútna umhugsunartíma á skák. Skákmótið var opið fyrir keppendur 15 ára og yngri og voru þátttakendurnir 41, 27 í opnum flokki og 14 í stúlknaflokki. Veitt voru ...
Lesa meira »