Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Birkir Karl sigraði á fimmtudagsmóti á skírdag
Birkir Karl Sigurðsson sigraði á fimmtudagsmóti TR í kvöld. Loftur Baldvinsson leiddi reyndar mótið lengst af og vann fyrstu fimm skákirnar en tapaði fyrir Birki í næstsíðustu umferð og sá síðarnefndi skaust síðan framúr með sigri í þeirri síðustu. Úrslit í gærkvöldi urðu annars sem hér segir: 1 Birkir Karl Sigurðsson 6.0 2 Loftur Baldvinsson 5.5 3 Guðmundur G. Guðmundsson ...
Lesa meira »