Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Guðmundur Kjartansson sigraði á Stórmóti Árbæjarsafns og TR
Stórmót Árbæjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur fór fram í gær. Mótið hefur verið haldið annan sunnudag í ágúst undanfarin ár og markar upphaf nýs starfsárs hjá Taflfélagi Reykjavíkur eftir gott sumarfrí. Stórmótið er raunar tvískipt, því fyrst er tefld ein skák með lifandi taflmönnum úti á túni og síðan fer fram 7. umferða hraðskáksmót. Í gær kl.13 hófst “lifandi taflið”. ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins