Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Frábær árangur Daða á First Saturday
TR-ingurinn ungi og efnilegi, Daði Ómarsson (2150), tók á dögunum þátt í hinu mánaðarlega First Saturday móti í Búdapest, Ungverjalandi. Daði tefldi í lokuðum tíu manna IM flokki og var næststigalægstur keppenda. Daði stóð sig sérlega vel, hlaut 4,5 vinning og hafnaði í 4.-7. sæti. Fyrir árangur sinn hækkar Daði um 22 elo-stig en hann sigraði m.a. tvo alþjóðlega meistara ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins