Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Öðlingamótið hafið – aldrei meiri þátttaka
Skákmót öðlinga hófst í gærkvöld þegar 40 keppendur settust niður við skákborðin tilbúnir að kreista líftóruna úr þeim sem andspænis sat, skáklega séð að sjálfsögðu. Þátttaka í mótinu hefur aldrei verið meiri og var fyrra met slegið hressilega en það var 24 keppendur. Mótið er að auki líkast til það sterkasta frá upphafi með níu keppendum yfir 2000 elo-stigum en ...
Lesa meira »