Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Íslandsmótið í fullum gangi – níu úr T.R. taka þátt
Skákþing Íslands hófst rétt fyrir páska og er enn í fullum gangi en dagskráin er mjög þétt og er nánast teflt á hverjum degi. Að þessu sinni fer mótið fram í Mosfellsbæ þar sem teflt er í íþróttamiðstöð bæjarins að Lágafelli. Líkt og áður er mótinu skipt í lokaðan tólf manna landsliðsflokk og opinn áskorendaflokk. Í landsliðsflokki tefla allir við ...
Lesa meira »