Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Elsa María sigraði á fimmtudagsmóti
Elsa María Kristínardóttir sigraði nokkuð örugglega á fimmtudagsmótinu í TR í gær. Elsa vann fyrstu fimm skákirnar en tap fyrir Gunnari Finnssyni í 6. umferð setti strik í reikninginn. Svo merkilega fór að þeir fjórir sem áttu möguleika á að ná Elsu, gerðu allir jafntefli í síðustu umferð en Elsa vann skjótan sigur. Hún varð því heilum vinningi fyrir ofan ...
Lesa meira »