Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Birkir Karl sigraði á fimmtudagsmóti
Birkir Karl Sigurðsson var eini taplausi keppandinn á fimmtudagsmóti TR í gær og sigraði eftir spennandi keppni við þá Þóri Benediktsson og Sverri Sigurðsson. Þórir var efstur með fullt hús í kaffihléinu eftir 4. umferð en tapaði fyrir Birki í þeirri fimmtu og svo einnig fyrir Sverri í síðustu umferð og þar með skaust sá síðarnefndi upp fyrir Þóri í ...
Lesa meira »