Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Guðmundur hlaut 5 vinninga á Czech open
Alþjóðlegi meistarinn, Guðmundur Kjartansson (2384), hlaut 5 vinninga og hafnaði í 88.- 135. sæti á nýafstöðnu Czech open sem fram fór í Pardubice í Tékklandi. Líkt og í First Saturday mótinu sem Guðmundur tók þátt í skömmu áður náði hann sér aldrei almennilega á strik og lækkar um 5 stig fyrir árangur sinn sem samsvarar 2344 stigum. Viðureignir Guðmundar: Rd. ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins