Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Birkir Karl Sigurðsson sigurvegari á fimmtudagsmóti
Úrslit réðust ekki fyrr en í síðustu umferð á fimmtudagsmóti í gær. Eini taplausi keppandinn, Birkir Karl Sigurðsson, vann sína skák en efsti maður fyrir umferðina, Jón Úlfljótsson, tapaði hins vegar. Síðasta fimmtudagsmótið fyrir sumarfrí verður n.k. fimmtudag, 27. maí. Úrslit í gærkvöldi urðu annars sem hér segir: 1 Birkir Karl Sigurðsson 6 2 Jón Úlfljótsson 5.5 3 Elsa María ...
Lesa meira »