Guðmundur hlaut 5 vinninga á Czech openAlþjóðlegi meistarinn, Guðmundur Kjartansson (2384), hlaut 5 vinninga og hafnaði í 88.- 135. sæti á nýafstöðnu Czech open sem fram fór í Pardubice í Tékklandi.  Líkt og í First Saturday mótinu sem Guðmundur tók þátt í skömmu áður náði hann sér aldrei almennilega á strik og lækkar um 5 stig fyrir árangur sinn sem samsvarar 2344 stigum.

Viðureignir Guðmundar:

Rd. SNo   Name RtgI FED Res.
1 255   Schepetkova Margarita  2185 RUS w 1 
2 5 GM Rakhmanov Alexandr  2590 RUS s 0 
3 194   Otte Marco  2258 GER w 1 
4 269   Schulz Jens  2156 GER s 1 
5 41 IM Vidit Santosh Gujrathi  2492 IND w 0 
6 196 WIM Franciskovic Borka  2253 CRO s ½ 
7 207 CM Antipov Mikhail Al.  2238 RUS w 0 
8 184 FM Kaufeld Juergen  2270 GER s ½ 
9 186 WGM Berzina Ilze  2267 LAT w 1 
  • Skákir Guðmundar