Davíð hraðskákmeistari öðlingaDavíð Ólafsson og Pálmi R. Pétursson urðu efstir á hraðskákmóti öðlinga sem fram fór í gær.  Báðir hlutu þeir 7 vinninga en Davíð varð örlítið hærri á stigum.  Jafnir í 3.-4. sæti með 6,5 vinning urðu Jóhann H. Ragnarsson og Björn Fr. Björnsson.

Mjög góð þáttaka var en keppendur voru alls 39.

Skákstjóri var Ólafur S. Ásgrímsson.

Úrslit:

1-2 Davíð Ólafsson, 7 43.0 52.0
Pálmi R. Pétursson, 7 42.5 51.0
3-4 Jóhann Ragnarsson, 6.5 42.5 51.5
Björn Fr Björnsson, 6.5 37.5 43.5
5-9 Gunnar Björnsson, 6 44.0 53.0
Bragi Halldórsson, 6 44.0 52.0
Haukur Bergmann, 6 43.0 53.5
Eiríkur K. Björnsson, 6 38.5 46.0
Kristján Örn Elíasson, 6 36.5 42.5
10-15 Björn Þorsteinsson, 5.5 41.5 48.5
Páll Sigurðsson, 5.5 37.5 40.5
Þór Valtýsson, 5.5 36.0 43.0
Gylfi Þórhallsson, 5.5 35.0 40.0
Kristján Guðmundsson, 5.5 34.0 38.5
Bjarni Sæmundsson, 5.5 32.5 39.0
16-17 Júlíus Friðjónsson, 5 39.0 45.0
Birgir R. Þráinsson, 5 35.0 41.0
18-23 Halldór Pálsson, 4.5 37.5 44.0
Erlingur Þorsteinsson, 4.5 37.5 43.0
Sigurður Herlufsen, 4.5 36.5 43.0
Eggert Ísólfsson, 4.5 36.0 42.5
Gunnar Freyr Rúnarsson, 4.5 35.5 41.5
Magnús Matthíasson, 4.5 32.0 38.0
24-28 Páll G. Jónsson, 4 36.0 40.5
Áslaug Kristinsdóttir, 4 36.0 40.0
Jón Úlfljótsson, 4 34.0 39.0
Jon Olav Fivelstad, 4 31.5 37.0
Árni Thoroddsen, 4 25.0 27.0
29-34 Sigurlaug R. Friðþjófsdóttir, 3.5 34.5 38.5
Frímann Benediktsson, 3.5 33.5 38.5
Sigurður Kristjánsson, 3.5 33.0 38.5
Magnús Kristinsson, 3.5 31.0 37.5
Jón St. Elíasson, 3.5 31.0 35.0
Guðmundur Björnsson, 3.5 27.5 30.5
35-37 Björgvin Kristbergsson, 3 31.5 33.5
Guðmundur Ingason, 3 29.5 34.0
Finnur Kr Finnsson, 3 29.5 33.0
38 Birgir Aðalsteinsson, 2 29.0 32.0
39 Pétur Jóhannesson, 1 27.0 31.0