Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Einar, Jón og Þorvarður efstir í Skákþingi Reykjavíkur
Alþjóðlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson, Fide meistarinn Einar Hjalti Jensson og Þorvarður Fannar Ólafsson eru efstir og jafnir með fullt hús vinninga að loknum fjórum umferðum í Skákþingi Reykjavíkur. Í fjórðu umferð, sem fór fram á miðvikudagskvöld, sigraði Jón Viktor stórmeistara kvenna Lenku Ptacnikovu, Þorvarður hafði betur gegn Fide meistaranum Sigurbirni Björnssyni og Einar Hjalti vann Atla Jóhann Leósson. Fide ...
Lesa meira »