Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Skákir sjöttu umferðar Skákþings Reykjavíkur
Reitirnir eru enn volgir eftir baráttuna í sjöttu umferð Skákþings Reykjavíkur sem lauk um miðnætti í gærkvöldi. Engu að síður hefur Kjartan Maack þegar innfært skákirnar sem eru aðgengilegar í hlekk hér að neðan. Sjöunda umferð fer fram á sunnudag og hefst kl. 14. Úrslit, staða og pörun Skákir: 1 2 3 4 5 6 7 8 9 Myndir Mótstöflur ...
Lesa meira »