Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Jón Viktor og Einar Hjalti efstir fyrir lokaumferð SÞR
Það stefnir í spennandi lokaumferð í Skákþingi Reykjavíkur en forystusauðirnir, alþjóðlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson og Fide meistarinn Einar Hjalti Jensson, gerðu báðir jafntefli í áttundu umferðinni sem fram fór í gærkvöldi. Jón Viktor gerði nokkuð óvænt jafntefli við Harald Baldursson í spennandi viðureign þar sem Haraldur átti undir högg að sækja í lok skákarinnar og Einar Hjalti og Fide ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins