Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Jón Viktor og Einar Hjalti efstir í Skákþingi Reykjavíkur
Sjöunda umferð Skákþings Reykjavíkur fór fram síðastliðinn sunnudag og sigruðu efstu menn báðir sína andstæðinga. Alþjóðlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson vann Dag Ragnarsson og Fide meistarinn Einar Hjalti Jensson lagði Þorvarð Fannar Ólafsson. Jón Viktor og Einar Hjalti hafa nú vinningsforskot á næstu menn og leiða mótið með 6,5 vinning.Nokkuð var um eftirtektarverð úrslit og má þar nefna að Örn Leó Jóhannsson ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins