Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Gauti Páll þriðji í Skákþingi Garðabæjar
Hinn fjórtán ára efnilegi TR-ingur, Gauti Páll Jónsson, gerði sér lítið fyrir og hafnaði í 3. sæti í Skákþingi Garðabæjar sem lauk á dögunum. Gauti, sem hefur 1589 Elo stig (1565 við upphaf mótsins), var 14. í stigaröðinni af 29 keppendum og hlaut 5 vinninga af 7 mögulegum. Þetta er sannarlega góður árangur hjá Gauta sem tapaði aðeins einni skák ...
Lesa meira »