Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Skákkeppni vinnustaða fer fram í kvöld
Taflfélag Reykjavíkur býður öllum vinnustöðum að taka þátt í Skákkeppni vinnustaða 2014 sem fram fer í félagsheimili T.R., Skákhöllinni Faxafeni 12, miðvikudaginn 12. febrúar og hefst kl. 19.30. Mótið, sem er styrktarmót Taflfélags Reykjavíkur, er kjörið fyrir hinn almenna skákáhugamann þar sem vinnufélagar geta myndað lið og spreytt sig gegn skákmönnum annarra vinnustaða. Dagsetning Miðvikudagur 12. febrúar kl. 19.30 Staður ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins