Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Jólaskákmót TR og SFS 2013 – Rimaskóli sigursæll
Síðastliðinn mánudag lauk keppni á mjög vel heppnuðu Jólaskákmóti Taflfélags Reykjavíkur og Skóla og frístundasviðs Reykjavíkurborgar. Keppnisrétt á mótinu hafa allir grunnskólar Reykjavíkur og gátu þeir sent 4. manna sveitir til keppni. Þetta var í 31. sinn sem mótið fer fram en samkvæmt venju var keppt í tveimur aldursflokkum, 1.-7. og 8.-10. bekk. Skólar gátu skráð bæði blönduð lið stráka ...
Lesa meira »