Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Hraðskákmót Reykjavíkur: Guðmundur sigraði – Róbert meistari
Það voru Fide meistarar sem hirtu tvö efstu sætin á Hraðskákmóti Reykjavíkur sem fór fram í dag í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur. Guðmundur Gíslason stóð uppi sem siurvegari mótsins með 12 vinninga af 14 en fast á hæla hans fylgdi Róbert Lagerman með hálfum vinningi minna. Guðmundur er hvorki í reykvísku skákfélagi né hefur lögheimili í Reykjavík og getur því ekki ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins