Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Skákþing Reykjavíkur 2014 hafið – Metþátttaka
75 keppendur hófu í dag leik á 83. Skákþingi Reykjavíkur og er það mesta þátttaka í a.m.k. fimmtán ár og líklega þarf að fara 5-10 ár lengra aftur í tímann til að finna Skákþing með sambærilegum fjölda keppenda. Mótið er vel skipað og styrkleikabreiddin er góð þar sem er að finna allt frá ungum byrjendum sem eru að stíga sín ...
Lesa meira »