Skákir 9. umferðar SÞRKjartan Maack hefur þegar slegið inn skákirnar úr lokaumferð Skákþings Reykjavíkur sem lauk nú undir kvöld.  Jón Viktor Gunnarsson varð sigurvegari mótsins og er Skákmeistari Reykjavíkur 2014.  Nánari umfjöllun um mótið er væntanleg.

  • Úrslit, staða og pörun
  • Skákir: 1 2 3 4 5 6 7 8 9
  • Myndir
  • Mótstöflur SÞR
  • Skákmeistarar Reykjavíkur