Allar skákir Skákþings ReykjavíkurKjartan Maack hefur sameinað allir skákir Skákþing Reykjavíkur í eina skrá sem má nálgast hér.  Búið er að lagfæra einhver nöfn keppenda ásamt því sem nokkrar leiðréttingar voru gerðar á skákum.  Alþjóðlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson varð Skákmeistari Reykjavíkur en hann sigraði í mótinu ásamt Fide meistaranum Einari Hjalta Jenssyni.

  • Úrslit, staða og pörun
  • Myndir
  • Mótstöflur SÞR
  • Skákmeistarar Reykjavíkur
  • Lokapistill móts
  • Fréttaflutningur á mbl: 6. jan 16. jan 23. jan 30. jan 2. feb