Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Rimaskóli og Laugalækjarskóli sigruðu á Jólamóti TR og SFS
Glæsilegu og vel sóttu Jólamóti TR og SFS lauk í gærkvöld í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur. Í úrslitakeppni yngri flokks sigraði sveit Rimaskóla og fékk hún 10,5 vinning. Í 2.sæti varð Ölduselsskóli með 8,5 vinning. Fossvogsskóli endaði í 3.sæti með 4 vinninga. Í eldri flokki sigraði Laugalækjarskóli með 18,5 vinning en Árbæjarskóli kom í humátt á eftir með 18 vinninga. Rimaskóli ...
Lesa meira »