Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Önnur umferð Vetrarmótsins
Síðastliðið miðvikudagskvöld fór fram önnur umferð Vetrarmóts öðlinga í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur. Líkt og í fyrstu umferð voru mörg úrslit eftir bókinni góðu, þ.e.a.s hinir stigahærri unnu þá stigalægri. Arnfinnur Bragason (1396) heldur þó áfram að gera góða hluti og eftir að hafa gert jafntefli við Kjartan Másson (1797) í fyrstu umferð lagði hann nú John Ontiveros (1766) að velli. ...
Lesa meira »