Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Vignir Vatnar unglingameistari
Barna- og unglingameistaramóti TR var í ár skipt í tvo flokka, opinn flokk og stúlknaflokk, og mættu samtals 38 keppendur til leiks, flestir úr Taflfélagi Reykjavíkur, eða 31 talsins. Í opnum flokki varð Vatnar Stefánsson öruggur sigurvegari með fullt hús vinninga eða 7 og er því Barna- og unglingameistari Taflfélags Reykjavíkur 2014. Er þetta þriðja árið í röð sem hann ...
Lesa meira »