Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Háspenna á Skákþinginu – Fjórir efstir fyrir lokaumferðina
Það er engin lognmolla á Skákþingi Reykjavíkur og mikil átök framundan þegar ein umferð lifir af móti. Staðan er nú þannig fyrir lokaumferðina að fjórir keppendur eru efstir og jafnir með 6,5 vinning úr þeim átta umferðum sem er lokið en þeir eru stórmeistarinn Stefán Kristjánsson (2471), alþjóðlegu meistararnir Björn Þorfinnsson (2418) og Jón Viktor Gunnarsson (2455), sem og Fide-meistarinn ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins