Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Annað mótið í Bikarsyrpu TR hófst í dag
Annað mótið í Bikarsyrpu Taflfélags Reykjavíkur hófst í dag þegar tefld var fyrsta umferðin af fimm. 19 keppendur taka þátt að þessu sinni, en nokkra fastagesti vantar að þessu sinni. Einn þeirra, Aron Þór Mai sem hefur verið afar sigursæll á mótaröðinni er nú ekki gjaldgengur lengur á mótið þar sem hann hækkaði um heil 124 stig á síðasta stigalista Fide og ...
Lesa meira »