Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Mikil spenna á Haustmótinu – Einar og Bragi efstir
Þegar tvær umferðir lifa af Haustmóti TR er spennan í algleymingi í öllum fjórum flokkunum. Í A-flokki deila með sér efsta sætinu alþjóðlegu meistararnir Einar Hjalti Jensson og Bragi Þorfinnsson en báðir hafa þeir 5,5 vinning. Í sjöundu umferð sigraði Bragi Benedikt Jónasson en Einar Hjalti gerði jafntefli við stórmeistara kvenna, Lenku Ptacnikovu. Athygli vekur að næstur með 4 vinninga ...
Lesa meira »