Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Hraðskákmót Reykjavíkur fer fram á sunnudaginn
Hraðskákmót Reykjavíkur verður haldið í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12 sunnudaginn 7. febrúar kl. 14. Tefldar verða 11 umferðir með tímamörkunum 3+2 (3 mínútur auk 2 sekúndna viðbótartíma eftir hvern leik). Mótið verður reiknað til hraðskákstiga. Þátttökugjald er kr 500 fyrir 18 ára og eldri en frítt fyrir 17 ára og yngri. Skráning fer fram á skákstað. Þrenn verðlaun í ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins