Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Glæsilegur árangur TR-inga á Íslandsmóti ungmenna
Um seinustu helgi fór fram Íslandsmót ungmenna í Rimaskóla. Fyrirkomulag keppninnar var með örlítið öðru sniði en áður og var keppt um 10 íslandsmeistaratitla í fimm aldursflokkum. Á laugardegi voru tefldar 5 umferðir og komust þau sem hlutu 3 vinninga eða meira í úrslit á sunnudeginum. Börn og unglingar úr Taflfélagi Reykjavíkur létu sig ekki vanta frekar en fyrri daginn og ...
Lesa meira »