Einvígi Guðmundar og Hjörvars byrjað!Einvígi Guðmundar og Hjörvars um sigurtign meistaramóts Skákskólans er hafið. Skákirnar má sjá beint á síðu Skáksambandsins. Hjörvar hefur hvítt í fyrstu skákinni.