Allar helstu fréttir frá starfi TR:
SÞR 6.umferð: Dagur Ragnarsson leiðir
Sviptivindar voru á toppnum í 6. umferð Skáþingsins í gærkvöldi. Dagur Ragnarsson vann peð gegn Gauta Páli Jónssyni á fyrsta borði og sigldi vinningi örugglega í höfn. Félagi Dags á toppnum fyrir umferðina, Lenka Ptacnikova, tapaði hins vegar fyrir Birni Þorfinnssyni sem var mættur ferskur til leiks eftir frí í síðustu umferðunum. Jóhann Ingvason vann tvö peð eftir flækjur gegn ...
Lesa meira »