Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Jólaskákmót TR og SFS fer fram 27-28.nóvember
Jólaskákmót Taflfélags Reykjavíkur og Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur verður haldið í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12 dagana 27.-28.nóvember. Sem fyrr verður mótinu skipt í tvo hluta; yngri flokkur (1.-7.bekkur) og eldri flokkur (8.-10.bekkur). Tefldar verða 6 umferðir eftir svissnesku kerfi. Umhugsunartími er 10 mín fyrir hverja skák. Þátttökurétt hafa börn úr grunnskólum Reykjavíkur í 1.-10.bekk. Mikilvægt er að liðsstjóri ...
Lesa meira »