Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Íslandsmeistarinn skýrir frá leyndardómum velgengni sinnar
Skákmeistarinn geðþekki, Guðmundur Kjartansson, sem á dögunum varð Íslandsmeistari í skák eftir æsispennandi lokasprett og frábærlega vel teflda úrslitaskák, hyggst veita skákáhugamönnum innsýn í hugarheim sinn miðvikudagskvöldið 24.maí kl.20-22 í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur. Guðmundur ætlar að skýra úrslitaskák Íslandsmótsins fyrir gestum, en þar stýrði hann hvítu mönnunum gegn stórmeistaranum Héðni Steingrímssyni og þurfti Guðmundur nauðsynlega sigur til þess að tryggja sér ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins