Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Taflfélag Reykjavíkur tekur þátt í Evrópukeppni taflfélaga
Taflfélag Reykjavíkur sendir lið til þátttöku á Evrópukeppni taflfélaga, sem hefst í Ulcinj í Montenegro á morgun 10. nóvember. Keppnisliðin eru gríðarlega sterk og er lið T.R. með rásnúmer 20. Tíu stórmeistarar með yfir 2700 elóstig taka þátt og ber þar helst að nefna ofurstórmeistarana Mamedyarov og Andrekin, en þeir tefla fyrir hið gríðarlega sterka lið Alkaloid frá Makedóníu, meðalstig ...
Lesa meira »