Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Vignir Vatnar enn óstöðvandi á 16. þriðjudagsmóti TR í gær
Ágæt þátttaka var á þriðjudagsmóti TR í gær, þrátt fyrir nýlokin Haustmót TR og Íslandsmót öldunga, sem og yfirvofandi Hraðskákmót TR í kvöld. Nokkuð var um óvænt úrslit í fyrri hlutanum. Kjartan Maack mátti þannig lúta í gras fyrir Trompowskytöfrum Jóns Eggert Hallssonar og nýbakaður Íslandsmeistari öldunga, Björgvin Víglundsson, varð að gera sér að góðu jafntefli gegn Hjálmari Sigvaldasyni sem ...
Lesa meira »