Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Gríðarleg spenna fyrir lokaumferð U-2000 mótsins: ATH lokaumferðin fer fram nk. þriðjudag
ATH! Lokaumferð U-2000 mótsins fer fram næstkomandi ÞRIÐJUDAG 26. nóvember og hefst kl. 19.30! Mikil spenna er hlaupin í U-2000 mótið en eftir sex umferðir eru Þór Valtýsson, Hrund Hauksdóttir, Tinna Kristín Finnbogadóttir, Páll Snædal Andrason og Sigurjón Haraldsson efst og jöfn með 5 vinninga. Sigurjón Þór Friðþjófsson kemur næstur með 4,5 vinning og þar á eftir fylgja tólf keppendur ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins