Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Guðmundur Kjartansson sigurvegari Haustmótsins og Skákmeistari TR 2019
Það var mikið um dýrðir í lokaumferðunum þremur í Haustmóti TR. Farið verður yfir óvænt úrslit hverrar umferðar í hverjum flokki, mestu stigahækkanir, ýmsa áhugaverða leiki og margt annað. Í A-flokknum voru öll úrslit eftir bókinni í fimmtu umferð, en í mikilvægri skák Guðmundar Kjartanssonar og Hjörvars Steins Grétarssonar varð niðurstaðan jafntefli eftir spennandi skák. Í sjöttu umferð skildust Hjörvar ...
Lesa meira »