Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Þriðjudagsmót í gær: Vignir Vatnar sigrar enn
Það var með rólegra móti yfirbragðið á Þriðjudagsmóti gærdagsins sem var það 14. í röðinni; þátttakendur sjö sem er umtalsvert færra en hefur verið undanfarið. Við því var að búast; vel skipað Haustmót TR nýhafið en þar taka þátt margir af þeim sem hafa verið ötulir á þriðjudögum hingað til. Og svo var það landsleikurinn Albanía-Ísland. Illu heilli var ákveðið ...
Lesa meira »