Allar helstu fréttir frá starfi TR:
60 börn á Vorhátíð TR
Sunnudaginn 12. maí fór fram vorhátíðarskákæfing TR í taflheimili félagsins í Faxafeni. 60 skákkrakkar úr öllum skákhópum félagsins mættu á sameiginlega lokaæfingu. Þetta var sannkölluð uppskeruhátíð. Teflt var 6 umferða skákmót, Uppskerumót TR, með umhugsunartímanum 5m+3s. Síðan fór fram verðlaunaafhending fyrir ástundun á æfingum félagsins á vorönninni. Að lokum fór fram verðlaunaafhending fyrir Uppskerumótið og í kjölfarið var boðið upp ...
Lesa meira »