Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Ríkharður Sveinsson er nýr formaður Taflfélags Reykjavíkur
Aðalfundur Taflfélags Reykjavíkur fór fram í gær 6. ágúst í húsakynnum félagsins. Á fundinum var Ríkharður Sveinsson einróma kjörinn formaður en hann tekur við góðu búi af Kjartani Maack sem ákvað að stíga til hliðar eftir þrjú farsæl ár í starfi. Ríkharð þarf vart að kynna fyrir þeim sem til þekkja en hann er sannarlega enginn nýgræðingur og er öllum hnútum ...
Lesa meira »