Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Mótaáætlun TR 2019-2020
Mótaáætlun Taflfélags Reykjavíkur fyrir komandi starfsár liggur nú fyrir og má nálgast á stikunni hér fyrir ofan. Dagskráin verður með svipuðu sniði og í fyrra en alls heldur félagið ríflega 60 skákmót og viðburði og munar þar mest um þriðjudagsmótin sem verða keyrð á fullu í allan vetur. Níu kappskákmót verða haldin; Haustmótið, U-2000 mótið, Skákþing Reykjavíkur, Öðlingamótið og síðast en ...
Lesa meira »