Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Hjálmar Sigurvaldason sigurvegari 21. þriðjudagsmóts TR í gær
Stigahæstu menn mótsins að þessu sinni, þeir Jon Olav Fivelstad og Helgi Hauksson, töpuðu báðir óvænt í fyrstu umferð og það opnaði ýmsa óvænta möguleika fyrir aðra keppendur. Það nýtti Hjálmar Sigurvaldason sér og með traustri taflmennsku tryggði hann sér sigur; gerði jafntefli við Sigurð Frey Jónatansson í spennandi skák í næstsíðustu umferð en vann aðrar nokkuð örugglega. Öðru sætinu ...
Lesa meira »