Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Vignir efstur á Þriðjudagsmóti
Fide-meistarinn ungi Vignir Vatnar Stefánsson sigraði á Þriðjudagsmótinu þann 17. september, með 3.5 vinning af fjórum. Vignir hefur sýnt styrk sinn á mótunum og unnið hvert mótið á fætur öðru, en nú leyfði hann aðeins jafntefli gegn Magnúsi Pálma Örnólfssyni. Annar varð Björgvin Víglundsson með þrjá vinninga og Magnús Örn hlaut 2.5 vinning. Sjö skákmenn mættu til leiks en heldur ...
Lesa meira »