Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Atskákmót Reykjavíkur verður haldið 3.-4. desember
Atskákmót Reykjavíkur verður haldið í húsakynum TR, Faxafeni 12, 3.-4. desember næstkomandi. Tefldar verða níu skákir með tímamörkunum 15+5 (15 mínútur á skákina að viðbættum fimm sekúndum á hvern leik) á tveimur kvöldum. Fyrstu fimm umferðirnar verða þriðjudagskvöldið 3. desember klukkan 19:30 og síðustu fjórar verða miðvikudagskvöldið 4. desember klukkan 19:30. Fyrri hluti mótsins, þriðjudagskvöldið, kemur í stað venjulegs Þriðjudagsmóts. ...
Lesa meira »