Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Hjörvar, Guðmundur og Arnar Ingi með fullt hús eftir þrjár umferðir í Haustmótinu
Nú styttist óðum í að línur fari kannski að skýrast í haustmótinu. Ekki alveg strax – en það styttist! Hjörvar og Gummi halda áfram á beinu brautinni og eru með fullt hús í A-flokknum. Hjörvar vann Braga í stórmeistaraslagnum og Gummi vann Daða í flóknu byrjunarafbrigði. Önnur úrslit urðu þau að Vignir Vatnar vann Alexander Oliver og Baldur Kristinsson vann ...
Lesa meira »