Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Aasef efstur á Þriðjudagsmóti
Franski skákmaðurinn Aasef Alashtar fékk fullt hús, fjóra vinninga af fjórum mögulegum, á þriðjudagsmótinu sem fór fram þann 29. október. Næstir á eftir honum með þrjá vinninga voru þeir Gauti Páll Jónsson og Helgi Hauksson. Gauti Páll tapaði gegn Aasef í skrautlegri skák og Helgi tapaði einungis gegn Gauta. 12 skákmenn tóku þátt í mótinu, og nokkrir þeirra munu líka ...
Lesa meira »