Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Brim mótaröðin hefst 19-21. júní
Fyrsta mót Brim mótaraðarinnar verður haldið helgina 19.-21. júní næstkomandi. Eftir skákmótalausa tíma í samfélaginu hefur stjórn TR ákveðið að halda fyrsta mót mótaraðarinnar í sumar. Fyrsta mótið átti að vera síðastliðna páska. Auk þess munu hugsanlega einhver mót mótaraðarinnar færast yfir á vorið 2021. Fyrirkomulag fyrsta mótsins: Föstudagurinn 19. júní klukkan 19:30 1.-4 umferð. Atskákir með tímamörkunum 15+5 ...
Lesa meira »