Fréttir

Allar helstu fréttir frá starfi TR:

Jólahraðskákmót TR fer fram föstudaginn 27. desember

IMG_9661

Jólahraðskákmót Taflfélags Reykjavíkur verður haldið föstudaginn 27. desember og hefst taflið klukkan 19:30. Tefldar verða 11 umferðir með tímamörkunum 3 mínútur á skák auk þess sem 2 sekúndur bætast við eftir hvern leik (3+2). Teflt verður í húsnæði TR að Faxafeni 12. Mótið verður reiknað til alþjóðlegra hraðskákstiga. Þátttökugjald er 1.000.- (greiðist með reiðufé á staðnum). Frítt er fyrir félagsmenn TR sem eru ...

Lesa meira »

Jóladagatal TR – #13 Kertasníkir

kertasnikir

Á hverjum degi til jóla birtist ein skákþraut á taflfelag.is. Alls verða þrautirnar þrettán talsins, í takt við jólasveinana. Síðasta þrautin mun birtast á Þorláksmessu. Þeir sem ná að leysa þrautirnar geta skilað lausnunum á netfangið bivark@gmail.com í síðasta lagi kl. 20:00 að kvöldi Jóladags, 25. desember. Fram þarf að koma nafn þess sem sendir lausnirnar inn. Dregið verður úr bestu lausnunum og sigurvegarinn fær veglegan ...

Lesa meira »

Jóladagatal TR – #12 Kjötkrókur

kjotkrokur

Á hverjum degi til jóla birtist ein skákþraut á taflfelag.is. Alls verða þrautirnar þrettán talsins, í takt við jólasveinana. Síðasta þrautin mun birtast á Þorláksmessu. Þeir sem ná að leysa þrautirnar geta skilað lausnunum á netfangið bivark@gmail.com í síðasta lagi kl. 20:00 að kvöldi Jóladags, 25. desember. Fram þarf að koma nafn þess sem sendir lausnirnar inn. Dregið verður úr bestu lausnunum og sigurvegarinn fær veglegan ...

Lesa meira »

Jóladagatal TR – #11 Gáttaþefur

gattathefur

Á hverjum degi til jóla birtist ein skákþraut á taflfelag.is. Alls verða þrautirnar þrettán talsins, í takt við jólasveinana. Síðasta þrautin mun birtast á Þorláksmessu. Þeir sem ná að leysa þrautirnar geta skilað lausnunum á netfangið bivark@gmail.com í síðasta lagi kl. 20:00 að kvöldi Jóladags, 25. desember. Fram þarf að koma nafn þess sem sendir lausnirnar inn. Dregið verður úr bestu lausnunum og sigurvegarinn fær veglegan ...

Lesa meira »

Jóladagatal TR – #10 Gluggagægir

gluggagaegir

Á hverjum degi til jóla birtist ein skákþraut á taflfelag.is. Alls verða þrautirnar þrettán talsins, í takt við jólasveinana. Síðasta þrautin mun birtast á Þorláksmessu. Þeir sem ná að leysa þrautirnar geta skilað lausnunum á netfangið bivark@gmail.com í síðasta lagi kl. 20:00 að kvöldi Jóladags, 25. desember. Fram þarf að koma nafn þess sem sendir lausnirnar inn. Dregið verður úr bestu lausnunum og sigurvegarinn fær veglegan ...

Lesa meira »

Jólahraðskákmót TR fer fram föstudaginn 27. desember

IMG_9661

Jólahraðskákmót Taflfélags Reykjavíkur verður haldið föstudaginn 27. desember og hefst taflið klukkan 19:30. Tefldar verða 11 umferðir með tímamörkunum 3 mínútur á skák auk þess sem 2 sekúndur bætast við eftir hvern leik (3+2). Teflt verður í húsnæði TR að Faxafeni 12. Mótið verður reiknað til alþjóðlegra hraðskákstiga. Þátttökugjald er 1.000.- (greiðist með reiðufé á staðnum). Frítt er fyrir félagsmenn TR sem eru ...

Lesa meira »

Jóladagatal TR – #9 Bjúgnakrækir

bjugnakraekir

Á hverjum degi til jóla birtist ein skákþraut á taflfelag.is. Alls verða þrautirnar þrettán talsins, í takt við jólasveinana. Síðasta þrautin mun birtast á Þorláksmessu. Þeir sem ná að leysa þrautirnar geta skilað lausnunum á netfangið bivark@gmail.com í síðasta lagi kl. 20:00 að kvöldi Jóladags, 25. desember. Fram þarf að koma nafn þess sem sendir lausnirnar inn. Dregið verður úr bestu lausnunum og sigurvegarinn fær veglegan ...

Lesa meira »

Jon Olav Fivelstad efstur á síðasta þriðjudagsmóti TR 2019

20180909_150243

Norski ferðamálafrömuðurinn, stjórnarmaðurinn (í TR) og alþjóðlegi skákdómarinn Jon Olav Fivelstad varð hlutskarpastur á síðasta Þriðjudagsmóti ársins í gær. Þrátt fyrir tap í uppgjöri hans og Helga Haukssonar í 3. umferð, náði Jon Olav efsta sætinu með sigri í síðustu umferð. Í annarri umferð bættust nefnilega við keppendur sem settu dálítið strik í reikninginn; hinir bráðefnilegu Arnar Ingi Njarðarson (22) ...

Lesa meira »

Jóladagatal TR – #8 Skyrgámur

skyrgamur

Á hverjum degi til jóla birtist ein skákþraut á taflfelag.is. Alls verða þrautirnar þrettán talsins, í takt við jólasveinana. Síðasta þrautin mun birtast á Þorláksmessu. Þeir sem ná að leysa þrautirnar geta skilað lausnunum á netfangið bivark@gmail.com í síðasta lagi kl. 20:00 að kvöldi Jóladags, 25. desember. Fram þarf að koma nafn þess sem sendir lausnirnar inn. Dregið verður úr bestu lausnunum og sigurvegarinn fær veglegan ...

Lesa meira »

Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld

20180909_150243

Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Mæti 20 skákmenn til leiks eða fleiri, er mótinu skipt fyrir miðju í tvo flokka en annars er teflt í einum flokki. Mótin eru öllum opin og reiknuð til alþjóðlegra atskákstiga. Teflt er í félagsheimili TR, Faxafeni ...

Lesa meira »

Jóladagatal TR – #7 Hurðaskellir

hurdaskellir

Á hverjum degi til jóla birtist ein skákþraut á taflfelag.is. Alls verða þrautirnar þrettán talsins, í takt við jólasveinana. Síðasta þrautin mun birtast á Þorláksmessu. Þeir sem ná að leysa þrautirnar geta skilað lausnunum á netfangið bivark@gmail.com í síðasta lagi kl. 20:00 að kvöldi Jóladags, 25. desember. Fram þarf að koma nafn þess sem sendir lausnirnar inn. Dregið verður úr bestu lausnunum og sigurvegarinn fær veglegan ...

Lesa meira »

Skákþing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 5. janúar

IMG_9661

Skákþing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 5. janúar kl. 13.00. Tefldar verða níu umferðir eftir svissnesku kerfi. Teflt er í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12. Keppendur geta tekið tvær yfirsetur (bye) í umferðum 1-6. Leggja skal inn ósk um yfirsetu til skákstjóra við upphaf umferðarinnar á undan. Ef taka á yfirsetu í 1. umferð skal merkja við það á neðangreindu skráningarformi. Hálfur vinningur fæst fyrir yfirsetu. Dagskrá 1. ...

Lesa meira »

Jóladagatal TR – #6 Askasleikir

askasleikir

Á hverjum degi til jóla birtist ein skákþraut á taflfelag.is. Alls verða þrautirnar þrettán talsins, í takt við jólasveinana. Síðasta þrautin mun birtast á Þorláksmessu. Þeir sem ná að leysa þrautirnar geta skilað lausnunum á netfangið bivark@gmail.com í síðasta lagi kl. 20:00 að kvöldi Jóladags, 25. desember. Fram þarf að koma nafn þess sem sendir lausnirnar inn. Dregið verður úr bestu lausnunum og sigurvegarinn fær veglegan ...

Lesa meira »

Jóladagatal TR – #5 Pottasleikir

pottasleikir

Á hverjum degi til jóla birtist ein skákþraut á taflfelag.is. Alls verða þrautirnar þrettán talsins, í takt við jólasveinana. Síðasta þrautin mun birtast á Þorláksmessu. Þeir sem ná að leysa þrautirnar geta skilað lausnunum á netfangið bivark@gmail.com í síðasta lagi kl. 20:00 að kvöldi Jóladags, 25. desember. Fram þarf að koma nafn þess sem sendir lausnirnar inn. Dregið verður úr bestu lausnunum og sigurvegarinn fær veglegan ...

Lesa meira »

Jóladagatal TR – #4 Þvörusleikir

thvorusleikir

Á hverjum degi til jóla birtist ein skákþraut á taflfelag.is. Alls verða þrautirnar þrettán talsins, í takt við jólasveinana. Síðasta þrautin mun birtast á Þorláksmessu. Þeir sem ná að leysa þrautirnar geta skilað lausnunum á netfangið bivark@gmail.com í síðasta lagi kl. 20:00 að kvöldi Jóladags, 25. desember. Fram þarf að koma nafn þess sem sendir lausnirnar inn. Dregið verður úr bestu lausnunum og sigurvegarinn fær veglegan ...

Lesa meira »

Jóladagatal TR – #3 Stúfur

stufur

Á hverjum degi til jóla birtist ein skákþraut á taflfelag.is. Alls verða þrautirnar þrettán talsins, í takt við jólasveinana. Síðasta þrautin mun birtast á Þorláksmessu. Þeir sem ná að leysa þrautirnar geta skilað lausnunum á netfangið bivark@gmail.com í síðasta lagi kl. 20:00 að kvöldi Jóladags, 25. desember. Fram þarf að koma nafn þess sem sendir lausnirnar inn. Dregið verður úr bestu lausnunum og sigurvegarinn fær veglegan ...

Lesa meira »

Jóladagatal TR – #2 Giljagaur

giljagaur

Á hverjum degi til jóla birtist ein skákþraut á taflfelag.is. Alls verða þrautirnar þrettán talsins, í takt við jólasveinana. Síðasta þrautin mun birtast á Þorláksmessu. Þeir sem ná að leysa þrautirnar geta skilað lausnunum á netfangið bivark@gmail.com í síðasta lagi kl. 20:00 að kvöldi Jóladags, 25. desember. Fram þarf að koma nafn þess sem sendir lausnirnar inn. Dregið verður úr bestu lausnunum og sigurvegarinn fær veglegan ...

Lesa meira »

Jóladagatal TR – #1 Stekkjastaur

stekkjastaur

Á hverjum degi til jóla birtist ein skákþraut á taflfelag.is. Alls verða þrautirnar þrettán talsins, í takt við jólasveinana. Síðasta þrautin mun birtast á Þorláksmessu. Þeir sem ná að leysa þrautirnar geta skilað lausnunum á netfangið bivark@gmail.com í síðasta lagi kl. 20:00 að kvöldi Jóladags, 25. desember. Fram þarf að koma nafn þess sem sendir lausnirnar inn. Dregið verður úr bestu ...

Lesa meira »

Þriðjudagsmót fellur niður vegna óveðurs

20180909_150243

Vegna komandi óveðurs fellur þriðjudagsmótið þann 10. desember niður. Síðasta þriðjudagsmót ársins verður þann 17. desember næstkomandi klukkan 19:30 í Faxafeni 12.

Lesa meira »

Arnar Gunnarsson sigraði á Atskákmóti Reykjavíkur

Alþjóðlegi meistarinn Arnar Gunnarsson.

Keppni í atskák ruddi sér til rúms í lok níunda áratugs síðustu aldar og upphafi þess tíunda. Atskákmót Íslands var fyrst haldið 1988 og fjórum árum síðar, 1992, var Atskákmóti Reykjavíkur hleypt af stokkunum. Keppnisfyrirkomulagið þótti henta vel til sjónvarpsútsendinga enda réðust úrslit mótanna oft með einvígjum í sjónvarpssal. Minnisstæð eru einvígi þar sem þjóðkunnir sjónvarpsmenn eins og Hermann Gunnarsson ...

Lesa meira »