Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Arnljótur Sigurðsson sigraði á fimmtudagsmóti TR
Hart var barist á atskákmóti TR síðastliðinn fimmtudag, engin grið gefin og ekki eitt einasta jafntefli leit dagsins ljós! Þeir Arnljótur Sigurðsson og Jon Olav Fivelstad börðust helst um sigurinn og sá fyrrnefndi steig stórt skref með sigri á Jon Olav strax í 2. umferð. Svo fór að Arnljótur varð efstur, þrátt fyrir tap í afar mikilúðlegri skák í síðustu ...
Lesa meira »