Fréttir

Allar helstu fréttir frá starfi TR:

Jóladagatal TR – #8 Skyrgámur

skyrgamur

Á hverjum degi til jóla birtist ein skákþraut á taflfelag.is. Alls verða þrautirnar þrettán talsins, í takt við jólasveinana. Síðasta þrautin mun birtast á Þorláksmessu. Þeir sem ná að leysa þrautirnar geta skilað lausnunum á netfangið bivark@gmail.com í síðasta lagi kl. 20:00 að kvöldi Jóladags, 25. desember. Fram þarf að koma nafn þess sem sendir lausnirnar inn. Dregið verður úr bestu lausnunum og sigurvegarinn fær veglegan ...

Lesa meira »

Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld

20180909_150243

Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Mæti 20 skákmenn til leiks eða fleiri, er mótinu skipt fyrir miðju í tvo flokka en annars er teflt í einum flokki. Mótin eru öllum opin og reiknuð til alþjóðlegra atskákstiga. Teflt er í félagsheimili TR, Faxafeni ...

Lesa meira »

Jóladagatal TR – #7 Hurðaskellir

hurdaskellir

Á hverjum degi til jóla birtist ein skákþraut á taflfelag.is. Alls verða þrautirnar þrettán talsins, í takt við jólasveinana. Síðasta þrautin mun birtast á Þorláksmessu. Þeir sem ná að leysa þrautirnar geta skilað lausnunum á netfangið bivark@gmail.com í síðasta lagi kl. 20:00 að kvöldi Jóladags, 25. desember. Fram þarf að koma nafn þess sem sendir lausnirnar inn. Dregið verður úr bestu lausnunum og sigurvegarinn fær veglegan ...

Lesa meira »

Skákþing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 5. janúar

IMG_9661

Skákþing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 5. janúar kl. 13.00. Tefldar verða níu umferðir eftir svissnesku kerfi. Teflt er í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12. Keppendur geta tekið tvær yfirsetur (bye) í umferðum 1-6. Leggja skal inn ósk um yfirsetu til skákstjóra við upphaf umferðarinnar á undan. Ef taka á yfirsetu í 1. umferð skal merkja við það á neðangreindu skráningarformi. Hálfur vinningur fæst fyrir yfirsetu. Dagskrá 1. ...

Lesa meira »

Jóladagatal TR – #6 Askasleikir

askasleikir

Á hverjum degi til jóla birtist ein skákþraut á taflfelag.is. Alls verða þrautirnar þrettán talsins, í takt við jólasveinana. Síðasta þrautin mun birtast á Þorláksmessu. Þeir sem ná að leysa þrautirnar geta skilað lausnunum á netfangið bivark@gmail.com í síðasta lagi kl. 20:00 að kvöldi Jóladags, 25. desember. Fram þarf að koma nafn þess sem sendir lausnirnar inn. Dregið verður úr bestu lausnunum og sigurvegarinn fær veglegan ...

Lesa meira »

Jóladagatal TR – #5 Pottasleikir

pottasleikir

Á hverjum degi til jóla birtist ein skákþraut á taflfelag.is. Alls verða þrautirnar þrettán talsins, í takt við jólasveinana. Síðasta þrautin mun birtast á Þorláksmessu. Þeir sem ná að leysa þrautirnar geta skilað lausnunum á netfangið bivark@gmail.com í síðasta lagi kl. 20:00 að kvöldi Jóladags, 25. desember. Fram þarf að koma nafn þess sem sendir lausnirnar inn. Dregið verður úr bestu lausnunum og sigurvegarinn fær veglegan ...

Lesa meira »

Jóladagatal TR – #4 Þvörusleikir

thvorusleikir

Á hverjum degi til jóla birtist ein skákþraut á taflfelag.is. Alls verða þrautirnar þrettán talsins, í takt við jólasveinana. Síðasta þrautin mun birtast á Þorláksmessu. Þeir sem ná að leysa þrautirnar geta skilað lausnunum á netfangið bivark@gmail.com í síðasta lagi kl. 20:00 að kvöldi Jóladags, 25. desember. Fram þarf að koma nafn þess sem sendir lausnirnar inn. Dregið verður úr bestu lausnunum og sigurvegarinn fær veglegan ...

Lesa meira »

Jóladagatal TR – #3 Stúfur

stufur

Á hverjum degi til jóla birtist ein skákþraut á taflfelag.is. Alls verða þrautirnar þrettán talsins, í takt við jólasveinana. Síðasta þrautin mun birtast á Þorláksmessu. Þeir sem ná að leysa þrautirnar geta skilað lausnunum á netfangið bivark@gmail.com í síðasta lagi kl. 20:00 að kvöldi Jóladags, 25. desember. Fram þarf að koma nafn þess sem sendir lausnirnar inn. Dregið verður úr bestu lausnunum og sigurvegarinn fær veglegan ...

Lesa meira »

Jóladagatal TR – #2 Giljagaur

giljagaur

Á hverjum degi til jóla birtist ein skákþraut á taflfelag.is. Alls verða þrautirnar þrettán talsins, í takt við jólasveinana. Síðasta þrautin mun birtast á Þorláksmessu. Þeir sem ná að leysa þrautirnar geta skilað lausnunum á netfangið bivark@gmail.com í síðasta lagi kl. 20:00 að kvöldi Jóladags, 25. desember. Fram þarf að koma nafn þess sem sendir lausnirnar inn. Dregið verður úr bestu lausnunum og sigurvegarinn fær veglegan ...

Lesa meira »

Jóladagatal TR – #1 Stekkjastaur

stekkjastaur

Á hverjum degi til jóla birtist ein skákþraut á taflfelag.is. Alls verða þrautirnar þrettán talsins, í takt við jólasveinana. Síðasta þrautin mun birtast á Þorláksmessu. Þeir sem ná að leysa þrautirnar geta skilað lausnunum á netfangið bivark@gmail.com í síðasta lagi kl. 20:00 að kvöldi Jóladags, 25. desember. Fram þarf að koma nafn þess sem sendir lausnirnar inn. Dregið verður úr bestu ...

Lesa meira »

Þriðjudagsmót fellur niður vegna óveðurs

20180909_150243

Vegna komandi óveðurs fellur þriðjudagsmótið þann 10. desember niður. Síðasta þriðjudagsmót ársins verður þann 17. desember næstkomandi klukkan 19:30 í Faxafeni 12.

Lesa meira »

Arnar Gunnarsson sigraði á Atskákmóti Reykjavíkur

Alþjóðlegi meistarinn Arnar Gunnarsson.

Keppni í atskák ruddi sér til rúms í lok níunda áratugs síðustu aldar og upphafi þess tíunda. Atskákmót Íslands var fyrst haldið 1988 og fjórum árum síðar, 1992, var Atskákmóti Reykjavíkur hleypt af stokkunum. Keppnisfyrirkomulagið þótti henta vel til sjónvarpsútsendinga enda réðust úrslit mótanna oft með einvígjum í sjónvarpssal. Minnisstæð eru einvígi þar sem þjóðkunnir sjónvarpsmenn eins og Hermann Gunnarsson ...

Lesa meira »

Skákþing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 5. janúar

SkakthingReykjavikurLogo2020

Skákþing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 5. janúar kl. 13.00. Tefldar verða níu umferðir eftir svissnesku kerfi. Teflt er í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12. Keppendur geta tekið tvær yfirsetur (bye) í umferðum 1-6. Leggja skal inn ósk um yfirsetu til skákstjóra við upphaf umferðarinnar á undan. Ef taka á yfirsetu í 1. umferð skal merkja við það á neðangreindu skráningarformi. Hálfur vinningur fæst fyrir yfirsetu. Dagskrá ...

Lesa meira »

Hrund, Þór og Páll sigurvegarar U-2000 mótsins

Sigurvegarar U-2000 mótsins.

U-2000 mót Taflfélags Reykjavíkur kláraðist í gærkvöldi – mjög skemmtilegt mót sem er komið til að vera. Lokaumferðin var ótrúlega jöfn þar sem fimm keppendur gátu unnið mótið. Tinna Kristín Finnbogadóttir lék því miður af sér manni í upphafi skákarinnar gegn Páli Snædal Andrasyni á fyrsta borði og því varð sú viðureign aldrei spennandi. Þór Valtýsson náði óstöðvandi kóngssókn gegn Sigurjóni Haraldssyni ...

Lesa meira »

Jólaskákmót grunnskóla Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 24. nóvember

JólamotLogo_simple 2019

Jólaskákmót grunnskóla Reykjavíkur verður haldið í húsnæði TR að Faxafeni 12 sunnudaginn 24. nóvember. Mótið er sem fyrr samstarfsverkefni Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar og Taflfélags Reykjavíkur. Mótinu verður skipt í þrennt; 1.-3. bekkur, 4.-7. bekkur og 8.-10. bekkur. Tefldar verða 6 umferðir með umhugsunartímanum 5 mínútur fyrir hverja skák og bætast 3 sekúndur við eftir hvern leik (5+3). Allir grunnskólar Reykjavíkurborgar ...

Lesa meira »

Atskákmót Reykjavíkur verður haldið 3.-4. desember

20180909_150243

Atskákmót Reykjavíkur verður haldið í húsakynum TR, Faxafeni 12, 3.-4. desember næstkomandi. Tefldar verða níu skákir með tímamörkunum 15+5 (15 mínútur á skákina að viðbættum fimm sekúndum á hvern leik) á tveimur kvöldum. Fyrstu fimm umferðirnar verða þriðjudagskvöldið 3. desember klukkan 19:30 og síðustu fjórar verða miðvikudagskvöldið 4. desember klukkan 19:30. Fyrri hluti mótsins, þriðjudagskvöldið, kemur í stað venjulegs Þriðjudagsmóts. ...

Lesa meira »

Gríðarleg spenna fyrir lokaumferð U-2000 mótsins: ATH lokaumferðin fer fram nk. þriðjudag

20191120_194207

ATH! Lokaumferð U-2000 mótsins fer fram næstkomandi ÞRIÐJUDAG 26. nóvember og hefst kl. 19.30! Mikil spenna er hlaupin í U-2000 mótið en eftir sex umferðir eru Þór Valtýsson, Hrund Hauksdóttir, Tinna Kristín Finnbogadóttir, Páll Snædal Andrason og Sigurjón Haraldsson efst og jöfn með 5 vinninga. Sigurjón Þór Friðþjófsson kemur næstur með 4,5 vinning og þar á eftir fylgja tólf keppendur ...

Lesa meira »

Arnar Ingi með fullt hús á þriðjudagsmóti TR í gær

20180909_150243

Miðbæjarskákarfrömuðurinn og fyrrum Verzlingurinn Arnar Ingi Njarðarson var, ásamt reyndar fleiri þátttakendum 23. þriðjudagsmóts TR í gær, funheitur eftir skákmaraþon Miðbæjarskákar á Stofunni á sunnudaginn. Stigahæsti þátttakandinn sem í gær var Helgi Hauksson, notar stundum fyrstu umferðina til að ná vélinni í gang og það nýtti Arnar sér. Hann vann Helga þannig í fyrstu umferð og síðan alla aðra andstæðinga ...

Lesa meira »

Þriðjudagsmót í kvöld

IMG_9661

Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Mæti 20 skákmenn til leiks eða fleiri, er mótinu skipt fyrir miðju í tvo flokka en annars er teflt í einum flokki. Mótin eru öllum opin og reiknuð til alþjóðlegra atskákstiga. Teflt er í félagsheimili TR, Faxafeni ...

Lesa meira »

Pétur Pálmi með fullt hús á Þriðjudagsmóti

pph

Pétur Pálmi Harðarson vann sannfærandi sigur á Þriðjudagsmótinu þann 12. nóvember síðastliðinn. Hann vann allar skákir sínar fjórar og hækkar fyrir það um 27 atskákstig. Hörður Jónasson hlaut þrjá vinninga en hann hefur verið iðinn við kolann í vetur og er þetta í fyrsta sinn sem kappinn nælir sér í annað sætið. Þriðji varð Helgi Hauksson með 2.5 vinning og ...

Lesa meira »