Allar helstu fréttir frá starfi TR:
TR mætir Dönum 25. apríl
Barna- og unglingasveit Taflfélags Reykjavíkur, TR U16, mætir tveimur dönskum skákklúbbum í vináttukeppni laugardaginn 25. apríl næstkomandi kl. 13:00. Andstæðingar TR verða skákklúbbarnir Skak for sjov frá Frederiksberg og Boca Juniors frá Óðinsvéum. Teflt verður svokallað Team Battle á skákþjóninum Lichess með tímamörkunum 7+3. Liðsmenn TR tefla gegn liðsmönnum hinna klúbbanna og safna keppendur stigum fyrir hvern sigur. Fleiri stig fást fyrir að vinna margar skákir í röð. Sá skákklúbbur sem ...
Lesa meira »