Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Aasef Alashtar og Jon Olav Fivelstad öflugir í atskákinni!
Ekki náðist að gera síðustu tveimur atskákmótunum sem voru á fimmtudagana 13. og 20. feb. skil í fréttum hér vegna tímabundinna tæknilegra örðugleika. Skemmst er frá því að segja að Frakkinn geðþekki Aasef Alashtar rauf sigurgöngu Jon Olavs Fivelstad sem hafði byrjað 2020 á nokkrum snörpum sigrum og vann bæði mótin. Lokastöðu, sem og einstök úrslit á fyrra mótinu má ...
Lesa meira »