Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Jon Olav efstur á fimmtudagsmóti TR
Norski Íslendingurinn Jon Olav Fivelstad stóð uppi sem sigurvegari á þriðja atskákmótinu í TR þetta árið, þann 23. janúar. Hlaut hann fjóra vinninga af fjórum möguleikum og græddi 19 atskákstig fyrir það. Næstur var Kristján Örn Elíasson með þrjá vinninga, en þeir áttust við í lokaumferðinni. Það var fámennt en góðmennt á mótinu, meðan kári blés hraustlega og Faxafenið nötraði, ...
Lesa meira »