Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Spenna í yngri flokki Landsmótsins
Eftir átta umferðir í yngri flokki Landsmótsins í skólaskák eru Dagur Andri Friðgeirsson úr Fjölni og T.R. ingurinn Einar Ólafsson efstir og jafnir með 6,5 vinninga. Eyjamaðurinn Nökkvi Sverrisson, Friðrik Þjálfi Stefánsson úr T.R. og Akureyringurinn Mikael J. Karlsson fylgja á eftir. Um nánari úrslit sjá töflu: 1 Fridgeirsson Dagur Andri ISL 1645 1823 6,5 22,00 0,0 ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins