Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Aðalfundur T.R. haldinn í kvöld
Aðalfundur T.R. verður haldinn í kvöld, fimmtudag 31. maí, kl. 20:00. Óskað er eftir góðri mætingu félaga. Óttar Felix Hauksson mun gefa áframhaldandi kost á sér í embætti formanns Taflfélagsins. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin.
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins