Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Ágæt aðsókn að heimasíðu T.R.
T.R. síðan hefur nú verið í loftinu í rúmlega 30 klukkustundir. Á þeim tíma hafa 520 gestir skoðað síðuna, flestir hér á Íslandi, en einnig aðilar frá Bandaríkjunum, Hollandi, Danmörku, Þýskalandi og víðar úti í hinum stóra heimi. Flestir hafa annað hvort slegið inn slóð heimasíðunnar eða slegið á tengilinn á Skák-síðunni. Vinsælasta einstaka slóðin er “Lestur á netinu”, sem vefstjóri ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins