Bráðabani í einvíginu!Já, skákfréttaritarar taflfélagssíðunnar fyrstir með fréttirnar! Það fór semsagt 1-1 í einvígi þeirra Guðmundar Kjartanssonar og Hjörvars Steins Grétarssonar. Báðir unnu með hvítu mönnunum.

Nú tekur við framhald, 2×7 mín og síðan bráðabani með styttri umhugsunartíma. Guðmundur með hvítt í fyrri.