Allar helstu fréttir frá starfi TR:
2-2 í fyrstu umferð í Varna
Fyrsta umferð Evrópmóts skólasveita fór fram í Varna í dag. Skáksveit Laugalækjarskóla teflir í elsta flokki, en í þeim flokki tefla aðeins 4 sveitir. Þær tefla allar við allar, tvöfalda umferð. Í fyrstu umferð fengum við sveit Hvíta-Rússlands. Í fyrra unnum við þau 3-1, en þau voru töluvert sterkari í ár. 1. umferð: Litháen – Búlgaría 2-2 ...
Lesa meira »