Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Misiuga stendur sig vel á Fiskmarkaðsmótinu
Andrzej Misiuga, félagi í Taflfélagi Reykjavíkur, tekur þátt í Fiskimarkaðsmóti Hellis, sem nú stendur yfir í húsnæði Skákskóla Íslands í Faxafeni 12. Hefur hann staðið sig vel og hefur einn og hálfan vinning af þremur mögulegum, eftir sigur gegn Ingvar Þ. Jóhannessyni í þriðju umferð. Úrslit í fyrstu þremur umferðunum eru eftirfarandi: Bo. No. Name Result ...
Lesa meira »