Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Þrír í beinni í Mysliborz
Fjórða umferð hér í Mysliborz er nýhafin og hægt er að fylgjast með þremur af okkar piltum í beinni útsendingu á heimasíðu mótsins http://www.mysliborz.caissa.com.pl/2007/online/ Þar eru Matthías Pétursson með svart á móti Aleksander Smirnov (sem vann Villa í 2. umferð) og Vilhjálmur Pálmason er með svart á móti Grzegorz Stala. Aron Ellert Þorsteinsson er síðan með hvítt á ...
Lesa meira »