Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Ein skák stendur vel
Önnur umferð er enn í fullum gangi hér í Mysliborz. Menn eru varla komnir út úr byrjuninni ennþá, en eitthvað eru línur farnar að skýrast. Andstæðingur Einars fórnaði (eða tapaði? – sá ekki hvernig það gerðist) manni, en ég held að hann hafi ekki næga sókn fyrir manninn. Andstæðingur Arons er búinn að setjast upp á hnén. Enda ...
Lesa meira »