Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Misiuga vann Hjörvar
Andrzej Misiuga vann Hjörvar Stein Grétarsson í 9. og síðustu umferð Fiskmarkaðsmóts Hellis. Hlaut hann þar með 5 vinninga af níu mögulegum sem er afar góður árangur. Úrslit urðu eftirfarandi: 1 5 IM Bjarnason Saevar 0 – 1 FM Thorfinnsson Bjorn 10 2 6 IM Thorfinnsson Bragi 1 – 0 FM Johannesson Ingvar Thor 4 3 7 IM Sarwat Walaa ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins