Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Nokkur orð um mótið í Mysliborz
Þar sem nú er liðin 1/3 af dvöl okkar hér í Póllandi er e.t.v. tímabært að koma með fyrstu athugasemdir mínar um mótið í Mysliborz. Mótið var töluvert sterkara á pappírunum þegar við skráðum okkur fyrst til leiks og munar þar mestu um eina 5-6 pólska IM og FM með 2300+, en þeir afboðuðu sig allir þegar Hraðskákmót Póllands ...
Lesa meira »