Misiuga vann Sævar!Andrzej Misiuga, félagi í T.R., sigraði Sævar Bjarnason, alþjóðlegan meistara úr Taflfélagi Vestmannaeyja, í 4. umferð Fiskmarkaðsmóts Hellis, sem fer fram þessa dagana í húsnæði Skákskóla Íslands.

Misiuga hefur nú 2.5. vinninga af 4 mögulegum og hefur staðið sig afskaplega vel, og er í efri hluta mótsins.