Allar helstu fréttir frá starfi TR:
JÓLA GRAND PRIX í kvöld. Verðlaunaafhending og veitingar.
Tíunda og síðasta Grand Prix mót TR og Fjölnis á þessu ári fer fram í kvöld fimmtudagskvöld 13. desember í Skákhöllinni í Faxafeni. Það verður sérstök jólastemning á staðnum, boðið uppá piparkökur og jólaöl ásamt sérlega góðum jólatónlistarverðlaunum frá 12 tónum, Geimsteini, Senu, Smekkleysu og Zonet. Einnig verður þeim einstaklingi sem hæst samanlagt skor úr 10 fyrstu mótunum veittur glæsilegur ...
Lesa meira »