Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Úrslit nánast samkvæmt bókinni í 1. umferð á Skeljungsmótinu
Úrslit voru nær algjörlega eftir “bókinni” í 1. umferð Skeljungsmótsins, en henni lauk í dag. Í aðeins tveimur skákum urðu óvænt úrslit, annars vegar þegar Hörður Aron Hauksson náði jafntefi við Sverri Þorgeirsson og hins vegar þegar Dagur Kjartansson náði jafntefli gegn Frímanni Benediktssyni. Í öðrum skákum sigraði sá stigahærri þann stigalægri. Sjá má myndir frá 1. umferð í myndagalleríi ...
Lesa meira »