Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Davíð Kjartansson sigraði á 7. Grand Prix mótinu
Davíð Kjartansson bar sigur úr býtum á sjöunda Grand Prix-mótinu, sem var haldið í kvöld. Davíð hlaut 5 vinninga af 6 mögulegum. Í öðru og þriðja sæti urðu Arnar E.Gunnarsson og Þorvarður F. Ólafsson með 4.5 vinning. Geirþrúður A.Guðmundsdóttir hlaut kvennaverðlaunin og Friðrik Þjálfi Stefánsson unglingaverðlaunin. Verðlaunin voru, að venju, í boði Senu, Zonets, 12 Tóna, Smekkleysu og Geimsteins. Um ...
Lesa meira »