Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Skeljungsmótið – Skákþing Rvk hefst í dag
Skákþing Reykjavíkur – Skeljungsmótið 2008 hefst á morgun Skeljungsmótið 2008 – Skákþing Reykjavíkur hefst í dag, sunnudaginn 6. janúar, kl. 14.00 í Skákhöll Reykjavíkur í Faxafeni 12. Nánari upplýsingar má finna með því að slá á linkinn hér að ofan, en hann vísar á upplýsingasíðu um Skeljungsmótið: En fyrir áhugasama, þá hafa 56 skákmenn boðað þátttöku sína, en þeir ...
Lesa meira »