Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Grand Prix mótinu frestað um viku
Grand Prix mótið, sem auglýst var nk fimmtudag, hefur verið frestað um viku. Ástæðan er, að ólíklegt þótti að margir myndu mæta vegna landsleiks Íslands og Svíþjóðar í handbolta. Þó ekki sé í sjálfu sér prinsippmál að víkja fyrir handboltaleikjum, þykir hér vera um sérstakan atburð að ræða og sjálfsagt að verða við kröfu manna um frestun, ekki síst þar ...
Lesa meira »