Allar helstu fréttir frá starfi TR:
TR-ingar að tafli
Félagsmenn í Taflfélagi Reykjavíkur sitja nú að tafli á mörgum vígstöðvum. Stefán Kristjánsson, alþjóðlegur meistari, og Dagur Arngrímsson, FIDE-meistari, stóðu sig afar vel á móti í Marianske Lazne í Tékklandi. Báðir sigruðu í sínum flokkum, Stefán í SM-flokki, en Dagur í AM-flokki. Stefán tefldi í SM-b og varð efstur ásamt Þjóðverjanum Yakov Meister. Hann vann fjórar skákir, þar af tveir ...
Lesa meira »