Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Dagur Arngrímsson alþjóðlegur meistari?
Samkvæmt útreikningum reiknimeistara hefur Dagur Arngrímsson náð 2399,65 stigum. Ef FIDE námundar rétt er Dagur kominn með 2400 eló stig og ætti því að vera útnefndur alþjóðlegur meistari á næsta þingi FIDE. TR óskar Degi til hamingju með góðan árangur undanfarið og með titilinn, ef við gefum okkur að rétt sé reiknað.
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins