Fréttir

Allar helstu fréttir frá starfi TR:

Skeljungsmótið – Skákþing Rvk hefst í dag

  Skákþing Reykjavíkur – Skeljungsmótið 2008 hefst á morgun    Skeljungsmótið 2008 – Skákþing Reykjavíkur  hefst í dag, sunnudaginn 6. janúar, kl. 14.00 í Skákhöll Reykjavíkur í Faxafeni 12. Nánari upplýsingar má finna með því að slá á linkinn hér að ofan, en hann vísar á upplýsingasíðu um Skeljungsmótið: En fyrir áhugasama, þá hafa 56 skákmenn boðað þátttöku sína, en þeir ...

Lesa meira »

Skákþing Reykjavíkur – Skeljungsmótið 2008 hefst á morgun

  Skeljungsmótið 2008 – Skákþing Reykjavíkur hefst á morgun, sunnudaginn 6. janúar, kl. 14.00 í Skákhöll Reykjavíkur í Faxafeni 12. Nánari upplýsingar má finna með því að slá á linkinn hér að ofan, en hann vísar á upplýsingasíðu um Skeljungsmótið: En fyrir áhugasama, þá hafa 58 skákmenn boðað þátttöku sína, en þeir eru (raðað eftir FIDE-stigum). Henrik Danielsen Haukar 2506   ...

Lesa meira »

Skákþingið – laugardagsmorgunn

Jæja, 49 komnir. Við minnum á, að best er að skrá sig í tíma, þó auðvitað sé einnig hægt að mæta á staðinn ekki seinna en 13.45 á sunnudaginn og skrá sig. (Viðbætur: 52 komnir, sjá neðst). Meðal annars þarf að hafa í huga, að vegna tímamarkanna þarf að notast við digital-klukkur, og tryggja þarf að nægjanlega margar klukkur séu ...

Lesa meira »

Nýjasti þátttökulistinn í Skeljungsmótinu

Henrik Danielsen Haukar 2506 Arnar E. Gunnarsson  TR 2433 Jón Viktor Gunnarsson TR 2429 Ingvar Þór Jóhannesson Hellir 2338 Sigurður D. Sigfússon Hellir 2313 Guðmundur Kjartansson TR 2307 Kristján Eðvarðsson Hellir 2261 Hjörvar Steinn Grétarsson Hellir 2247 Omar Salama Hellir 2232 Þorvarður Fannar Ólafsson Haukar 2144 Sverrir Þorgeirsson Haukar 2120 Jóhann H. Ragnarsson TG 2085 Hrannar Baldursson  KR 2080 Ingvar ...

Lesa meira »

Skráðir keppendur á Skeljungsmótið

Kl. 19.21: 2. janúar Henrik DanielsenSigurður D. SigfússonÞórir BenediktssonKristján Örn ElíassonPaul FriggePáll SigurðssonBjarni Jens KristinssonAgnar Darri LárussonIngvar Þór JóhannessonHjörvar Steinn GrétarssonJóhann H. RagnarssonSverrir ÞorgeirssonIngvar ÁsbjörnssonSigurlaug R. FriðþjófsdóttirJón Viktor GunnarssonDaði Ómarsson Matthías Pétursson (með fyrirvara)Omar SalamaArnar E. Gunnarsson (með fyrirvara)Jóhanna Björg JóhannsdóttirHallgerður Helga ÞorsteinsdóttirSigríður Björg HelgadóttirTinna Kristín FinnbogadóttirHulda R. Finnbogadóttir Viðbót:  Aron Ingi ÓskarssonBirkir Karl SigurðssonDagur KjartanssonHörður Aron HaukssonSiguringi SigurjónssonGuðmundur KjartanssonHelgi ...

Lesa meira »

Skákþing Rvk – Skeljungsmótið hefst 6. janúar

Skeljungsmótið – Skákþing Reykjavíkur 2008 mun hefjast sunnudaginn 6. janúar 2008. Teflt verður, að venju, á sunnudögum kl. 14.00 og miðvikudögum og föstudögum kl. 19.30. Teflt verður í einum flokki, opnum öllum skákmönnum. Tímamörk eru hefðbundin, eða 90 mínútur á skák, en að auki bætast við 30 sekúndur á leik. Dagskrá mótsins   1.  umferð sunnudag      6. janúar  kl. 14-18  ...

Lesa meira »

Davíð Kjartansson sigraði á Jólahraðskákmóti TR

    Jólamóthraðskák TR fór fram föstudagskvöldið 28. desember í Skákhöllinni í Faxafeni. Tefldar voru þrettán umferðir og var hart barist að venju. Það var mjótt á munum í lokin milli þriggja efstu manna, þó fór það svo að Davíð Kjartansson stóð uppi sem sigurvegari fór taplaus í gegnum mótið og hlaut 12 vinninga af 13. Annar var Róbert Lagerman ...

Lesa meira »

Skákþing Reykjavíkur – Skeljungsmótið hefst 6. janúar

Skeljungsmótið – Skákþing Reykjavíkur 2008 mun hefjast sunnudaginn 6. janúar 2008. Teflt verður, að venju, á sunnudögum kl. 14.00 og miðvikudögum og föstudögum kl. 19.30. Teflt verður í einum flokki, opnum öllum skákmönnum. Verðlaun verða: 1. sæti: 100.0002. sæti:   60.0003. sæti:   40.000 Þátttökugjöld verða (með fyrirvara): 3.000 krónur fyrir fullorðna / 1.500 kr. fyrir grunnskólabörn. Sigurvegarinn hlýtur jafnframt nafnbótina Skákmeistari ...

Lesa meira »

Geirþrúður tvöfaldur unglingameistari

Unglingameistaramót TR fór fram í Skákhöllinni í Faxafeni fimmtudaginn 20. desember. Tefldar voru sjö umferðir eftir Monrad-kerfi og vann  Páll Andrason úr Helli yfirburðasigur á mótinu.  Páll leyfði aðeins eitt jafntefli og hlaut 6½ af 7 mögulegum. Geirþrúður Anna Guðmundsdóttir úr TR varð í öðru sæti með 5 vinninga, hálfum vinningi fyrir ofan Örn Leó Jóhannsson TR sem hlaut þriðja ...

Lesa meira »

Jólahraðskákmót T.R. fer fram í kvöld

Hið árlega og sívinsæla Jólahraðskákmót T.R. fer fram í kvöld í Skákhöll Reykjavíkur í Faxafeni 12. Tefldar verða 9 umferðir með 5 mínútna umhugsunartíma og hefst taflið kl. 19.30. Verðlaun verða fyrir 3 efstu sætin og aukaverðlaun í boði Zonets útgáfu. Aðgangseyrir er 500 krónur fyrir fullorðna, en frítt fyrir börn á grunnskólaaldri. Stjórnin.

Lesa meira »

Jólahraðskákmót T.R. fer fram 28. desember

Jólahraðskákmót T.R. fer fram, að venju, 28. desember. Mótið fer fram með hefðbundnu sniði og því lýkur á einu kvöldi. Núverandi jólahraðskákmeistari T.R. er Stefán Kristjánsson, alþjóðlegur meistari. Mótið verður nánar auglýst á morgun, 28. desember.

Lesa meira »

Unglinga- og Stúlknameistaramót T.R. fer fram í dag

Unglinga- og Stúlknameistaramót T.R. hefst í dag kl. 17.00 í Skákhöllinni Faxafeni 12. Teflt verður í einum flokki og hlýtur efsti unglingurinn, sem er félagi í T.R., titilinn Unglingameistari T.R. 2007 og efsta stúlkan úr T.R. hlýtur titilinn Stúlknameistari T.R. Mótið er opið öllum grunnskólabörnum.

Lesa meira »

JÓLA GRAND PRIX í kvöld. Verðlaunaafhending og veitingar.

Tíunda og síðasta Grand Prix mót TR og Fjölnis á þessu ári fer fram í kvöld fimmtudagskvöld 13. desember í Skákhöllinni í Faxafeni. Það verður sérstök jólastemning á staðnum, boðið uppá piparkökur og jólaöl ásamt sérlega góðum jólatónlistarverðlaunum frá 12 tónum, Geimsteini, Senu, Smekkleysu og Zonet. Einnig verður þeim einstaklingi sem hæst samanlagt skor úr 10 fyrstu mótunum veittur glæsilegur ...

Lesa meira »

Síðasta Grand Prix mótið 2007 haldið annað kvöld

Stjórn T.R. vill sérstaklega minna skákmenn á, að síðasta Grand Prix mótið á þessu ári mun fara fram annað kvöld í Skákhöllinni Faxafeni 12 og hefst það kl. 19.30. Davíð Kjartansson er langefstur á heildarlistanum, en á síðasta móti sigraði Henrik Danielsen, eftir harða keppni við Davíð. Ný Grand Prix röð hefst síðan eftir áramót og verður þá bryddað upp ...

Lesa meira »

Skeljungsmótið – Skákþing Rvk hefst 6. janúar

Skeljungsmótið – Skákþing Reykjavíkur 2008 mun hefjast sunnudaginn 6. janúar 2008. Teflt verður, að venju, á sunnudögum kl. 14.00 og miðvikudögum og föstudögum kl. 19.30. Teflt verður í einum flokki, opnum öllum skákmönnum. Verðlaun verða: 1. sæti: 100.0002. sæti:   60.0003. sæti:   40.000 Þátttökugjöld verða (með fyrirvara): 3.000 krónur fyrir fullorðna / 1.500 kr. fyrir grunnskólabörn. Sigurvegarinn hlýtur jafnframt nafnbótina Skákmeistari ...

Lesa meira »

Rimaskóli sigraði á Jólamóti grunnskóla, eldri flokki

Sveit Rimaskóla sigraði örugglega á Jólamóti grunnskóla í Reykjavík, eldri flokki, en það fór fram í gærkvöldi,mánudaginn 10. desember. Sveitin fékk 19 vinninga af 20 mögulegum. Laugalækjarskóli lenti í öðru sæti og Húsaskóli í því þriðja. Mótið er samstarfsverkefni Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur og Taflfélags Reykjavíkur og hefur verið haldið í vel á þriðja áratug. Þátttaka var frekar dræm, en aðeins ...

Lesa meira »

Rimaskóli sigraði á Jólamóti grunnskóla (yngri flokki)

A-sveit Rimaskóla sigraði örugglega á Jólamóti grunnskóla í Reykjavík, yngri flokki, en það fór fram sl sunnudag, 9. desember. Sveitin fékk fullt hús vinninga, 24 vinninga af 24 mögulegum. B-sveit skólans lenti í öðru sæti og a-sveit Laugalækjarskóla í því þriðja. Mótið er samstarfsverkefni Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur og Taflfélags Reykjavíkur og hefur verið haldið í vel á þriðja áratug. Þátttaka ...

Lesa meira »

Henrik Danielsen sigraði á 9. Grandprix mótinu

Henrik Danielsen stórmeistari sigraði á 9. og næstíðasta móti Grand Prix mótaraðar Fjölnis og TR síðastliðið fimmtudagsmót. Henrik hlaut átta vinninga af níu mögulegum. Davíð Kjartansson, sigursælasti skákmeistari Grand Prix mótaraðarinnar, varð í öðru sæti með sjö og hálfan vinning. Davíð tókst þó að sigra Henrik, en tap fyrir Jóhanni H. Ragnarssyni og jafntefli við Vigfús Vigfússon kom í veg fyrir ...

Lesa meira »