Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Góður dagur hjá T.R.
Mikið gekk á. Við TRingar a-sveit lentum í vandræðum í efstu deildinni. Við misstum tvo menn út, tvo stórmeistara reyndar; þá Friðrik Ólafsson og Þröst Þórhallsson.Í stað þeirra komum við Dagur Arngrímsson, tilvonandi alþjóðlegur meistari. Ekki leit þetta vel út. Ég fékk reyndar fína stöðu og vann peð, og síðan skákina nokkuð auðveldlega. En stöðurnar á öðrum borðum voru ekki ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins